Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 32

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 32
14 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Guttorms, en það eru hin tiltölulega mörgu táknrænu (“symbolisku”) kvæði hennar. Þess konar kvæði er að vísu að finna í öllum kvæðabók- um skáldsins, en þeim hefir stöðugt farið fjölgandi á seinni árum. Kunn- ast fyrri kvæða hans þeirrar teg- undar er vafalaust „Býflugnarækt- in“, enda er það prýðilega ort og nær ágætlega tilgangi sínum. Um það fer dr. Guðmundur Finnboga- son svofelldum orðum í inngangs- ritgerð sinni að safnritinu Vestan um haf (1930): „Get ég ekki stillt mig um að benda á hið frumlega kvæði hans „Býflugnaræktin“. Það er í senn mynd af einum þætti í búskap Kanadamanna, sem geyma býflugnabú sín á vetrum niðri í kjallara, og djúpsæ lýsing á undir- heimum sálarlífsins, löngunum vor- um og hugsjónum, er oft verður að bæla niður, vegna óblíðra lífskjara, í von um betri tíma, en verða svo að lokum „hart nær hungurmorða“ og stinga sem vond samvizka.“ Þetta er vel sagt og laukrétt at- hugað. Skáldið hefir í þessu snilldar- kvæði á táknrænan hátt sagt sína eigin andlegu þroskasögu, en jafn- framt tekist að gera hana algilda táknmynd hliðstæðrar harmsögu annarra. Af eldri táknrænum kvæð- um hans má ennfremur nefna kvæðið „Birnir“, sem er einnig frá- bærlega vel gert og mikið nýmæli í íslenzkri ljóðagerð. í nýjustu ljóðabók hans eru þessi táknrænu kvæði: „Á lánshesti“, „Torfbærinn“, „Jarðgöngin“ og „Broddi“, að talin séu hreinræktuð- ustu kvæðin af því tagi í bókinni, sem öll eru vel ort og hin athyglis- verðustu. Jafnframt því og kvæðið „Torf- bærinn“ er táknræns eðlis, verður það raunsönn og áhrifamikil lýsing á því gróðurríka andlega lífi, sem þróaðist á torfbæjunum í íslenzkum sveitum öldum saman, eins og þessi erindi bera fagurt vitni: Listin var hinn ljúfi gestur, langra kvelda hæfði vökum, skinnhandrita skemmtilestur, skáldin létu fjúka 1 stökum. Gesturinn kvað með glöðum snótum gamalkunnu rímnalögin, eftir sínum eigin nótum, undir léku hjartaslögin. Snúningsþytur snældna og spólna> snilldar-strokhljóð kambatinda kliðuðu á vökum vetrarsólna værukæru næði að hrinda. Enn meira snilldar handbragð eX þó á kvæðinu „Jarðgöngin“, enda telur dr. Watson Kirkconnell þa®’ ef til vill, mesta ljóðaafrek ársins (“Perhaps the finest prosodic achievement of the year”) í yfirli^1 sínu yfir kanadiskar bókmenntir a öðrum tungumálum en ensku fyrir árið 1957 (Universiiy of Toroní° Quarierly, haustheftið, 1958). Rauntrú lýsing skáldsins á fel járnbrautarlestarinnar um jar göngin og út í dagsljósið handan þeirra verður glögg og minnisst® táknmynd af æviför mannsins °& von hans um: upphaf nýrrar og betri ferðar undir himinloftum lýstum ljósi hinumegin grafar. Guttormur hefir, að vonum, fjölda tækifæriskvæða, og bera þa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.