Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 34

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 34
16 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA megi á þessu kvæðasafni hans, að þar gæti hins hugræna og táknræna í ríkara mæli heldur en í eldri kvæð- um hans, og ber það sízt að lasta. Að það hefir réttilega verið lögð áherzla á bæði af mér og öðrum, sem ritað hafa um eldri bækur Guttorms, hve föstum rótum hann, Kanadamaður að fæðingu, uppvexti og ævidvöl, stendur í íslenzkum menningarjarðvegi, og hve frábær- lega vel hann sameinar í kvæðum sínum ást bæði á ættlandi og fæð- ingarlandi sínu. Þetta kemur einnig glögglega fram í nýjustu kvæðabók hans, því að hann sækir jöfnum höndum yrkisefni til þeirra beggja og syngur þeim, beint og óbeint, báðum lof í fögrum kvæðum og drengilegum. Heimsóknin til ís- lands og átthaganna þar bar eld að glóðum ræktarsemi hans til ætt- jarðarinnar, svo að þær slokkna al- drei í brjósti hans en verma honum huga til daganna enda og kemur það eftirminnilega fram í þessum loka- erindum kvæðaflokksins „Héðan og handan“: Andlit sem einu sinni á árunum birtist mér er sífellt mér fyrir sjónum síðan, hvar sem ég er. Ég sá það var sílýsandi sólarmegin í geim. Það upplýsir alltaf síðan allan minn sjónarheim. Sem myrkrið sé liðið úr minni, morgnar á kvöldin strax. Sóleyjar miðnætursólin er sólin míns ævidags. Ekki leynir sér einlægnin í þess- um aðdáunarríku ljóðlínum skálds- ins; þær eru sprottnar beint undan hjartarótum hans, og minna á víð- fleyg orð Stephans G. Stephans- sonar: En svo ert þú, ísland, í eðli mitt fest, að einungis gröfin oss skilur. Og þetta er þeim mun eftirtektar- verðara um Guttorm, fæddan og alinn upp á erlendri grund, mann, sem hefir aðeins dvalið sumarlangt á íslandi einu sinni um ævina. Við- horf hans til ættjarðarinnar er fag' ur vitnisburður um það, hve djúpt hin íslenzka menningararfleifð er runnin honum í merg og bein; bseði ætternislega og andlega er hann „hold af holdi“ og „blóð of blóði Fjallkonunnar, kynborinn sonur hennar í fyllstu merkingu orðsinS- Áhrifin frá þeim erfðum eru einmg> eins og þegar hefir verið gefið 1 skyn, með mörgum hætti skráð ljosu letri í kvæðum hans og öðrum rlt' verkum. Meðferð hans á íslenzku máli, sem hann beitir ósjaldan 3 sinn frumlega hátt, er eitt sér mjóf? merkilegt atriði, sem verðugt el' gaumgæfilegrar athugunar. í þessari afmælisgrein um Gutt- orm áttræðan hefir óhjákvæmile£a verið stiklað á stóru, en þrátt fyrir það, fær engum dulist, hversu gætur kjarnakvistur hann er landareign íslenzkra bókmen11, beggja megin hafsins. Hann he 1 annars vegar drjúgum dregið n®1 ingu sína úr íslenzkum bókmenJ1 jarðvegi, samhliða því og ska gáfa hans hefir þroskast við °nun menningarleg áhrif, og á hinn bog inn auðgað íslenzkar bókmenntu--
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.