Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 41
SENDIBRÉF 23 Um> hvers vegna Sigvaldi var hér uPpdubbaður og stásskeyrandi, að mæta póstinum. Ástæðan var hin margumrædda Missis Nemó, sem allir könnuðust við, en enginn vissi deili á. , Sigga á Súlum hafði lengi unnið 1 Winnipeg og hefði, að líkindum sezt þar að, ef heilsan hefði leyft Pað. En læknar töldu borgarloftið Uenni óholt og réðu henni, að fara eim og leggja sem minst á sig. Lífið v®r dauft á Ströndinni, en þó skárra skömminni til en spítalavist — eða annað verra. Heima hélt hún heils- unni og ekki var hún að eðlisfari sv° vinnugefin, að iðjuleysi píndi ana. Foreldrar hennar fóru með ana eins og brotið egg. Hún mátti f ki drepa hendi í kalt vatn, og afði ekkert á móti allri varkárni j vað vinnu snerti. En þegar til dans- eikja og annara skemtana kom, f ar hlýðni hennar og auðsveipni við ^oreldrana lokið. Þá fór Sigga sinna ^er a °ían í blátt bann þeirra. Og ^Ur aði engan, sem þóttist þekkja frísk. Sigga var bersýnilega gall- st 'v SV° ^in fa^eS> að allir þrÍkar Voru vitlausir í henni. Hún s ? | ekki annað að gera en halda list ^afði fullnumað sig í þeirri v 1 Winnipeg. Það var hægur te^ 1 fyrir stúlku, sem var óveður- fa ln °§ kunni alt að kvenlegum me/^rning, 0g bar vasaspegilinn Var ®ér hvert sem hún fór. Ekki a sjá að hún bæri sig meir eftir V£e . Phti en öðrum sökum mann- taka1}!6^3 G^na' ^a hlaut hnossið að han a hansleiki og þeysa með be2ta’ .vert á Strönd sem var, sem e0„aU °kutækin átti. Því undraði n> að hún gerði sitt til, að kom- ast upp í Etonsleðann hans Sigvalda, þó hann léti sér varla spaugsyrði um munn fara og kynni ekki að stíga spor í dansi. Vitaskuld voru það gæðingarnir, sleðinn, feldir og fótaofn, sem hrifu Siggu, en ekki eigandinn. Það vissu allir upp á hár, — nema Magga Frímanns. Sig- valdi var oft í hug hennar. Stund- um dreymdi hana hann svo ein- kennilega, að hún hefði heldur dáið, en segja öðrum þá drauma. Eins gat verið ástatt með Siggu . . . Hvernig Sigvaldi gat neitað sér um að setja skínandi, ilmandi Strandarsólina hjá sér undir loðfeldina, skildi Magga ekki, en var hæzt ánægð með þau mistök vinstúlku sinnar. Sigga var hvorki bókhneigð né vinnugefin. Útiverk var henni bannað að fást við, og þó móðir hennar hvetti hana til að taka í prjóna og sauma nú eitthvað, heill- in, hafði það ekkert upp á sig. Hún var frábitin allri kvenlegri handa- vinnu. Hugur hennar snerist um það, hvernig hún gæti „drepið tím- ann.“ Minst of honum kom hún í lóg á útkeyrslum og skemtimótum, og allra sízt að sumrinu, þegar vinn- an gekk fyrir öllu öðru. Marga stundina hafði hún ofan af fyrir sér með því að fagurgera sig, greiða hár sitt og setja það upp á mismunandi hátt. Hún átti marga kjóla, alla úr móð, en hvað gerði það á Strönd- inni? Hér voru þeir allir jafnfínir, og með því að ganga í þeim til skiptis, vakti hún meiri eftirtekt á sér. Þetta staðfesti spegillinn, stoð hennar og stytta, í sífelldum hildar- leik við óvininn — tímann. En hversu ánægð sem hún var með útlit sitt og töfra, náði fegurð hennar svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.