Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 42
24 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA bezt takmarkinu, að aðrir fengju að njóta hennar. Hún varð að sýna sig, þó það kostaði langan gang. Þessar sýnisfarir hennar lágu oft- ast inn á Eyrina. Aldrei að vita nema maður rækist á einhvern í búðinni, sem hefði augu og smekk fyrir kvenlegri fegurð. Þar var líka helzt frétta von. Og brygðist það, var Magga Frímanns til staðar og óspör á aðdáun sína. Raunar bar hún ekki skyn á slíka hluti, en dóm- ur hennar var betri en ekkert. Sigga hafði gert sitt til að sýna Möggu hvernig bæta má um verk skapar- ans á ungum stúlkum. En alt kom fyrir ekkert. Magga hafði mikið og fagurt hár, en ætíð stríðfléttað. Þó Sigga leysti það úr fléttunum og setti það upp af mikilli snild, var það eins og þyrill daginn eftir, ó- viðráðanlegt unz Magga kom því aftur í flétturnar. En svo leit ekki Sigvaldi við Siggu, hversu fín og falleg sem hún var. Aðrir máttu ætla, að Sigga liti hann hýru auga, aðeins vegna hestanna og Etonsleð- ans, en Magga vissi betur. Þær sáust varla svo, að hann bærist ekki í tal, og ekki braut hún upp á málefninu við Siggu eða aðra, þó hún legði eyrun við þegar aðrir ræddu um framtakssemi Sigvalda og hagsýni, tók hún dræmt í það sem Sigga hafði að segja um hann. Hún fann alt að honum og hafði hann í háði, þagnaði aldrei um hag hans og framkvæmd. — „Hann Sigvaldi fær víst ósköpin öll af pósti, jafn umsvifamikill og hann er orðinn,“ segir Sigga. „Ha? já.“ Þær voru á gangi eftir fjörunni. Magga var í hálfgerðri leiðslu, því Sigga hafði verið að út- mála fyrir henni dýrðina í Winni- peg og varð örg við, að vera vakin af dagdraumi sínum. — „Það er sagt, að hann fái oft registeruð bréf,“ heldur Sigga áfram „Ætli þau innihaldi peninga?“ Það batnaði ekki í Möggu við forvitni Siggu uw póstmálin. Þá var henni vel vsert, að hafa einu sinni töglin og hagld- irnar, og geta kvalið Siggu á for- vitni, eða frætt hana um leyndar- dóm, sem hún sjálf botnaði ekkert í. — „Ekki skoða ég innihald þeirra,“ segir hún önug. — „Veit ég það,“ segir Sigga. „En maður þarf ekki ætíð að rífa bréf upp til að geta tU um innihaldið. Og ekki þyrftir þu annað en gufugusu úr katlinum til að opna eitt eða svo umslag.“ —[ Magga varð alveg forviða, en áttaði sig brátt. Einu sinni gat hún stungið upp í Siggu: „Já, en hvernig á að fara með anzans lakkið og iun' siglið?“ — „Nú, svo bréfin eru inn' sigluð. Segðu ekki lengur! Hvað urn það. Þú ættir að geta fundið þa^ með fingrunum, hvort seðlar eru i umslaginu.“ — „Þess þarf ég ekki, segir Magga hreykin. „Enginn, seiu fær peningabréf, svarar með pen' ingabréfi frá sér.“ — „Þú meinar, a Sigvaldi lakki og innsigli og regis' teri, þegar hann svarar svoleiði3 bréfum frá Winnipeg?“ — „Fra Boniface, áttu við.“ Og Möggu var unun að sjá orð sín koma flatt upP á Siggu, sem alt þóttist vita. ®n meirmáttarkend hennar átti ser ekki langan aldur. Áður en hana varði hafði Sigga veitt upp úr hennl alt, sem hún ein hafði vitað frara að þessu, um hin einkennileSu bréfaskipti við einhverja MisSlS Nemó í St. Boniface, og það selU
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.