Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 43
SENDIBRÉF
25
ftieira var, ráðið gátuna á svip-
stund. Magga hafði aldrei hugsað
Ser, að bréf væri registerað nema
Þeð innihéldi peninga. Sigga hló að
Þeim barnaskap . . . Meiri ástæða
Yar til að registera einkabréf og
asta. Þessi Missis Nemó var að lík-
lndum ein af þessum ríku ekkjum,
Sem auglýsa í blöðunum eftir eigin-
hiannsefni. Og það var rétt eftir
igvalda, að hugsa um reiturnar
^1^1- en persónuna. Kellingin mátti
vera gömul og grett, bara að hún
g®ri loðin um lófana. Bóndinn í
eri hafði aldrei gengist fyrir kven-
e§ri fegurð. Alt annað mál, væri
nin fé að ræða . . . Mikið blessað
arn gat Magga verið! Hélt hún
v^rkilega, að Sigvaldi væri altaf að
enda Missis Nemó peninga, og hún
senda þá jafnharðan til baka? . . .
e t hún, að General Delivery væri
g^milisfang kellingarinnar? . . . Og
Um ^ ieit ^ana meðaumkunaraug-
í,’ strauk hárlokk frá enninu, og
fll 1 Pifsinu upp að hné, þó sandur-
rót Væri kreinn og sléttur undir
hafiy11 ^eirra- Þessa kæki hennar
fra ^ ^agga reynt að æfa fyrir
^ sPegilinn. En hvert hár var
kf 1 ^itunum, og fótleggir hennar
að uiiars°Ekum voru alt ann-
Sa Cn ^ýningargripir . . . Eftir þetta
Þektn o?eÍrra SigSu °§ Möggu,
St. p Strandarbúar Missis Nemó í
í n^i°n^aCe t)etur en nokkra konu
SattiaendUnnÍ; fáum kæmi
auðaef' Um aiciur hennar, útlit og
að ’ Vlssi hvor einn sínu viti —
Nú
undanteknum . . .
Hér vVar ^hi um neitt að villast.
ökudý^s ^131111 Eominn í allri sinni
Það ^ * iii móts við kærustuna, ef
01 hæfði útlendri kellingu,
sem ekkert hafði við sig nema auð-
inn. En spennandi var, að eiga von
á henni stíga út úr póstsleðanum
og sjá . . . því altaf er sjón sögu
ríkari; og þá ekki síður, hvernig
Sigvaldi bæri sig til á svo örlaga-
ríkri stund, maður sem ekkert kunni
á kvenfólk. En ekki brá hann vana.
Sat þarna á naglakjagganum, niður-
sokkinn í enskt lesmál og hreyfði
sig ekki fyrr en hestabjöllurnar
boðuðu komu póstsins og allir voru
komnir út nema Magga, sem lét sér
nægja að sjá út um búðargluggann
hvað fram fór úti fyrir. Þá loksins
stóð Sigvaldi á fætur og kom fram
að glugganum. Svo nærri honum
hafði Magga aldrei staðið né setið,
og fann til óstyrks í hnjánum. Þau
sáu farþegana koma út úr sleðanum
og heyrðu ávæning af þeim fagnað-
arlátum, sem þar gerðust. Magga
þekti alla farþegana, og varð svo
mikið um að sjá enga Missis Nemó,
að hún hrópaði alveg ósjálfrátt:
„Hún kom ekki!“ Og þegar Sigvaldi
leit á hana spurnaraugum og spurði
undrandi: „Hver kom ekki?“ kom
Magga ekki upp orði, og þóttist vita,
að hún liti út eins og blóðrauður
blýhlunkur. Og þarna stóð hún í
sömu sporum og horfði á eftir Sig-
valda ganga í hægðum sínum yfir
að pósthúsinu. Loks, eftir að allir
sleðarnir voru farnir, nema Eton-
sleðinn hans Sigvalda, rankaði hún
við sér, lokaði búðinni af gömlum
vana, fremur en forsjá, og gekk
heim, en lét ekki sjá sig, og sat ein
heima um kvöldið, þegar allir aðrir
sóttu jólasamkomuna.
Að póstafgreiðslu lokinni spurði
Sigvaldi Frímann, hvort hann ætti
nokkurn póst. — „Jú, heldur það.