Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 45
SENDIBRÉF 27 fyltust allir áhyggjum út af hvarfi hans og von um að hann fyndist. En svo brátt kom hann í leitirnar, mörgum gramdist við strákinn, yrir að hafa falið sig og valdið þeim °þarfa áhyggjum. var Dísa litla, dóttir Önnu og Phjálms frá Skarði, sem fann Sig- Vaida sofandi undir segldúk á dekk- jnu- Raunar hafði hún gengið rak- ,eitt til hans. Eftir að öll von var uti um, að móður hans batnaði, afði Dísa séð drenginn oft fela sig hndir seglinu til að gráta. Hana afði langað til að hugga hann, en e ki komið sér að því. Nú gekk hún vaieitt til hans, tók hönd hans og a ti hann, hiklaus og ófeimin: °mdu nú, Valdi minn. Allir eru j ieita að þér.“ — Hann reis á 86 nr og fyigdist orðalaust með ^enni niður í lestina, og hélt svo as um hönd Dísu, að það bætti Æ* UPP fyrir alt, sem hún hafði g við að vera sjónarvottur að ekV ^ans' takinu slepti hann lev ^ 6n afraðið var> að munaðar- ,sin§inn yrði á vegum Skarðs- ,jJ°nanna, það sem eftir var ferðar- tauar' ^ieiri en þau buðust til að rnáf .uren§inn að sér, en börnin réðu I s ^ °^Urn’ an þess að mæla orð. iesa^k - ^eirra °S augnatilliti mátti ®ftir k fÍiið^Ui sem aliir féllust á. r Pað sást varla annað þeirra, ^ekV væri f námunda, og á þafglnU ^f^dust þau ætíð. Dísa bróðL0,!f Ó,skað Þess að eiga ..litia °g þ, ' Nú hafði hún fundið hann, hún °h ann væri stærri en hún, átti Cg ^ ann sjálf, 0g enginn annar! ekki hætti grátköstunum og var gröSu nuS§inn, væri Dísa á næstu Atlotum og vinarhótum annara tók hann ekki. Menn skýrðu það svo, að drengurinn væri svona gerður. Gott að skötuhjúin skildi hvorki skarnið né bleytan, og strák- anginn þurfti ekki annara eftirlits með en Dísu. Margir innflytjendanna áttu ætt- ingja og vini vestra, sem mættu þeim í Winnipeg, og tóku þá heim með sér. En enginn spurði eftir ekkju með lítinn dreng. Sigvaldi skildi lítið í því, sem fram fór. Hann sá börn og fullorðna faðmast og kyssast, og óttaðist að verða sjálfur fyrir því, og hélt svo fast um hönd Dísu, að hana sárkendi til. Eins og nokkur hætta væri á, að þau skild- ust hvort við annað! Margir voru þeir, sem enginn kom til móts við, og gistu emigrantahúsið þar til inn- flytjenda-agentinn ráðstafaði land- námi þeirra; og voru Skarðshjónin í þeirra tölu. Þegar að því kom, að þeim, með fleirum, var ætlað fram- tíðarheimili í Strandarnýlendunni, mæltist séra Símon til þess, að Vil- hjálmur tæki drenginn með sér og gæfi honum heimili þar til framtíð hans yrði frekar ráðstafað. Vil- hjálmur var ekki bjartsýnn að eðlis- fari og hraus hugur við að bæta á sig ómegð. Þó þekking hans á stjórn og staðháttum í Ameríku væri tak- mörkuð vissi hann, að hið opinbera gaf ekki með ómögum; og eftir að borga fyrir heimilisrétt og kaupa kýrskjátu, yrði buddan létt, ef ekki tóm. En fyrir orðum Önnu og augna- ráði barnanna varð hann að láta undan síga og mæta því sem verða vildi. Því var hann vanastur, og bar undanhaldið með ró heimspekings. Skoðun hans á lífinu og tilverunni var einföld og óhrekjandi: „Það fer
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.