Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 46

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 46
28 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA alt einhvernveginn“ . . . Á emigranta húsinu var Sigvaldi litli umkomu- laust tökubarn, sem fluttist með Skarðshjónunum út á Ströndina, en eftir að þangað kom, varð hann brátt fóstursonur þeirra. í vestur- íslenzku frumbýli þektist hvorki tökubarn né hreppsómagi. Svo var víða hart í búi á Strönd- inni, að Vilhjálmi fanst líkara ís- lenzkri fátækt en Vesturheims vel- megun, eins og vesturfara-agentarn- ir höfðu útmálað lífið í Ameríku. Hafði þeim þó yfirsézt um þann kost frumbýlisins, sem bætti upp fyrir baslið og skortinn. — Það var góð- viljinn. Hver skaraði eld að annars köku, eins og einn æti og yrði mett- ur við að seðja sult annara, og bætti húsakynni sín með því að hjálpa öðrum til að koma þaki yfir höfuð þeirra. Það var því líkast, að allir vissu hvað Skarðsbúrinu leið. Væri það tómt, mátti Anna eiga von á, að grannkonur hennar kæmu í heimsókn til að skrafa við hana, en höfðu tekið með sér eitthvað matar- kyns, annaðhvort af því þær höfðu meira en þær þurftu með, eða leit- uðu álits hennar á því, sem þær höfðu matreitt eða bakað . . . Það var annað, að búa til slátur á ís- landi, úr blessuðu rúgmélinu, en óvinarins haframélshratinu hérna í Ameríku . . . Þá tók tíma, að komast upp á að búa til ætt gerbrauð . . . Menn sem áttu báta og net fiskuðu meira en þeir komust yfir, og spurðu Vilhjálm, hvort Anna gæti ekki not- að nokkrar bröndur í soðið. Og áður en þau komu kálgarðsholu í lag, óx svo vel í öðrum görðum, að úr þeim var garðmetið borið að Skarði, svo það yrði ekki ónýtt! Eins var það, ef Vilhjálmur var að verki, sem reyndist óvönum einyrkjanum ofur- efli, var ætíð einhver til að létta undir með honum. „Þegar neyðin er stærst, er hjálpin næst.“ Hann hafði aldrei haft ástæðu til að leggja mik- ið upp úr því spakmæli. Til þesS var hann ekki nógu trúaður. Nu reyndist það satt — „en mönnum að þakka, 1. s. g.,“ hugsaði Vilhjálm- ur með sér og brosti. Á íslandi kveið hann morgundeginum, þegar ekki var matur til næsta máls á Skarði, þó aðrir hefðu nóg. Á Ströndinni leið enginn eins lengi og skorturinn varð ekki almennur. Og það kom ekki fyrir svo um munaði. Hér voru ný met á mönnum og málefnum- Mannvirðingar fóru meira eftir þvl hversu einn miðlaði öðrum, en hva mikið hann komst yfir. Og því val helzt að vænta örlyndis og hjálp' semi af þeim, sem bezt komust Og Vilhjálmur þráði það mest, a komast í tölu þeirra, sem litu eftir því, að nýir innflytjendur liðu ekki skort. En þeir komu árlega inn nýlenduna . . . Góðviljinn lá í 1° . inu og það var bjart yfir Ströndinn1, Þó bar skugga yfir Skarð, og at 1 upplag Vilhjálms sök á því. Alt til þessa hafði Dísa litla þvJ nær tilbeðið föður sinn, elt hann a röndum og þvælst fyrir honum, n sem hún náði til hans, þar sem var að verki. Hún var nú altaf 111 Sigvalda, tökubarninu, ómaganu Útséð um að hann færi frá Skai^ Þó séra Símon hefði boðizt til a^ finna drengnum annan samastað, a tók Anna það. Hún hafði te móðurlegan eignarrétt á einst^ ingnum. Og hvað sem henni treysti hún sér ekki til að sVl
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.