Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 48

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 48
30 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ekki á brókinni? . . . Þegar verst lét gekk Dísa í lið með honum. Hún hafði sérstakt lag á því, að beina háðinu að öðrum og hlægja sjálf að þeim, sem voru að skopast að fóst- bróður hennar. Þegar svo bar við, þótti honum hnútukastið tilvinn- andi . . . Það hafði brátt komið í ljós, að Dísa gat ekki fylgzt með Sigvalda í náminu. Hafði hann þó gert sitt til, að hvetja hana til að leggja meira á sig og hjálpa henni við heimaverk, sem þeim var sett fyrir. En lærdómurinn var henni ekkert áhugaefni, og enginn kom- inn til að segja um, hvort Dísa fór í skólann til að læra eða leika sér. En hversu umhugað sem honum var um nám Dísu, var Sigvaldi hæst ánægður með þá fyrirskipun for- eldra hennar, að skólavist hennar væri lokið, jafnt og hans. Bæði voru að stálpast og urðu meir og meir „til gagns“ á heimilinu. Sérstaklega var Vilhjálmur fundvís á verkefni og snúninga fyrir Sigvalda, sem vann möglunarlaust, oft frá morgni til kvölds, en notaði þó hverja frí- stund til að afla sér fróðleiks úr blöðum og bókum, sem hann hafði að láni frá Ána gamla og kennaran- um. Og naut Dísa góðs af. Hversu ólík sem þau voru, virtust örlög og atvik haga svo til, að eitt gengi yfir bæði — nokkuð sem Vilhjálmur gat ekki sætt sig við, þó það, eins og annað, færi vitaskuld einhvern veg- inn. Strákurinn hafði alltaf nefið í bókinni, en við það varð ekki ráðið eins lengi og hann vann verk sín með trúmensku . . . Vonandi að Dísa gerðist ekki annar bókaormurinn til og smitaðist ekki af sérvizku stráks- ins. Hversu fámáll og orðvar sem hann var, fór ekki hjá því, að skoð- anir hans kæmust í hámæli. Og sumar þeirra voru svo róttækar, að eldra fólkinu blöskraði. Fróðir menn höfðu aldrei hugsað sér forfeður sína aðra en víkingana, og Adam, ef lengra var rakið. En eftir Sig' valda var haft, að forfeður mann- kynsins væru apar, og Islendingar þar engin undantekning. ÆrslafuU' um ungmennum var raunar vel vært; en ekki varð hann vinsæll1 eftir en áður, enda ekki ætíð farið rétt með í frásögninni. Á þessu bar þó mest veturinn, sem hann, me öðrum unglingum, var búinn undu' fermingu. Sú kristindóms-upp' fræðsla var hlutverk Ána gamla. 0g Sigvaldi lagði svo óguðlegar spuyn' ingar fyrir kallinn, að annað eins hafði ekki heyrzt. Oft leiddi hann hjá sér að svara þeim, en benti Sig valda á, að hér væri um yfirnáttur lega hluti að ræða, og ómenga a lútersku, sem ofar væri öllu mann viti og yrði ekki rökleitt á sky11 samlegan hátt. Jafn óskammfeilllin var Skarðsstrákurinn við se Símon í þau tvö skifti, sem han spurði börnin. Presturinn iei = hann heyrði ekki goðgá Sigva / nema í eitt skifti, þegar alveg ge fram af honum: „Sussu, sussu, S1 valdi minn!“ sagði presturinn 0 var blóðrauður í framan eins ian^_ niður og sást fyrir prestakraga^ um . . . Og sá orðrómur barst út a . Ströndina, að strákurinn hvorki sköpunarsögunm ne » mentunum, og efaðist jafnvel v að frelsarinn væri eingetinn. Þ aðist þetta bezt fermingardag111^ Óðar en hann kingdi altaris-sa^, mentinu varð hann náfölur og f ^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.