Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 54

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 54
36 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hann varla getað talist til heimilis á Skarði, þó hann legði part af vinnulaunum sínum til búsins. Svo dó Anna, og Vilhjálmur fór til ís- lands. Skarð ómögulegt til ábúðar, og önnur byggileg heimilisréttar- lönd fyrir löngu upptekin. Sumir vonuðu, að hann keypti Eyrarbúð- ina, aðrir að hann kæmi sér upp fiski-útgerð. — Sigvaldi var of framtakssamur og hagsýnn til að hokra eins og emigranti út á Strönd. Og þegar uppvíst varð, að hann hefði fest sér heimilisréttarland í „Sefinu,“ rak alla í rogastans. Eins og fyr, botnaði enginn í fyrirætlun- um Sigvalda. „Sefið“ var sá partur flóans, sem lá að baki Vallavalla og nærliggj- andi landa. Þar óx risa-stargresi, sem aldrei varð nýtt sökum vatns, sem á því stóð árið um kring. Aftast á Vallavallalandinu var stórviða skógarlundur, sem skaut nokkurra ekru tanga út í Sefið. Þar ruddi Sig- valdi blett og byggði sér kofa. Sýni- lega varð þar ekki öðrum umbót- um komið við. Og þótti mörgum lítið leggjast fyrir kappann. En varla hafði hann fest sér landið, hygði hann ekki að ílendast á Ströndinni. Hvað annað gat manni hugsast eftir að hann bætti við sig heilli fermílu í Sefinu, sem hann keypti af Hudson Bay félaginu? Raunar borgaði hann sáralítið fyrir forardýkið; en Sigvaldi var ekki þekktur að því, að kaupa köttinn í sekknum fyrir þá einu ástæðu, að verðið var lágt, og menn greindi á um, hvað Sefsbóndinn ætlaði fyrir sér. Rosknir og ráðnir slógu engu föstu en hristu bara höfuðið. Hinir yngri mintust ræðunnar góðu og ráðfærðu sig við hann um hvort þeir ættu að festa rétt í flóalönd- um. En hann hvorki hvatti þá né latti til þess landnáms. — „Frarn- tíðin er jafn hulin mér og öðrum. Ég hef altaf búizt við, að ala aldur minn á Ströndinni í von um fram- farir hér, eins og annars staðar a þessu mikla meginlandi. En svo reynist vonin oft veik, þegar til á- takanna kemur. Og í þessu tilfelli útheimtist áræði, einbeittur ásetn- ingur og óskift samtök okkar allra — eigi hún að rætast.“ . . . Hann taldi sig einn af þeim! . . . Og hver sem landlaus var og hafði aldur til „sökti heimilisrétti sínum í fenið, eins og Sveinn í Sandvík komst að orði; og var réttnefndur flóafífl- En nafnið hélst ekki lengi við. Ekkert fífl var Sigvaldi, og var þó f°r' sprakkinn; og í kofanum hans söfn' uðust menn saman og ræddu mál sín. Barst brátt út um Ströndina> að hugmynd Sigvalda og fylgifiska hans væri að koma í framkvaemd umbótum þeim, er hann hafði eitt sinn lýst í samkomuræðu, og sem alt að þessu hafði skoðast marklaus aagdraumur, sagður fólki til men1' lausrar skemtunar. Varla fanst sa aldinn einfeldningur, að hann vsenti árangurs af ráðabruggi angurgapa> sem bygðu framtíð sína á kjarri og kviksyndi. En gerræði þeirra var nokkuð nýstárlegt. Og eftir því seh1 menn mundu bezt, hafði samkom11' sýn, eða sýning Sigvalda innibun ið alla Ströndina. Málefnið var þvl engin séreign flóamanna. Enda f°rlí þeir ekki dult með, að það varða 1 alla. — „Ströndin verður að tala einum munni þegar til kemu > sagði Sigvaldi, „þá og fyr ekki verð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.