Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 58
40 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA honum séra Símoni, sem reisti mig upp, þegar ég „féll,“ án þess að minnast einu orði á synd og hegn- ingu, hvað þá helvíti! Og hann var sá, sem faldi mig fyrir forvitni og slúðri landans, alt fram að þessu, og gaf mér nýtt nafn. — „Þarftu ekki að skíra mig, séra Símon?“ — „Ekki í bráðina. Þú getur notað tímann til að iðrast.“ Og þetta sagði hann brosandi, og vissi þó að ég var óguðleg. Til dæmis vitjaði hann mín meðan ég lá á sæng. Barnið var að sjúga, og meðan svo stóð á var ég laus allrar sektarkendar og full ósegjanlegrar gleði, sem presturinn las víst út úr svip mínum. — „Ég sé, að þér líður vel, Mrs. Nemó.“ Og ánægjan skein í augum hans. — „Já, séra Símon. Nú er ég endur- leyst. Og þetta er lausnari minn.“ Og ég lagði höndina á höfuð barns- ins. — „Sussu, sussu!“ sagði prest- urinn; en góðmennið brosti . . . Um framfarirnar á Ströndinni hefi ég lesið í enskum og íslenzkum fréttablöðum. Það og lýsing þín á bæjarhúsunum og búinu í Sefi, villir mér sýn. Ég mundi ekki rata lengur eina bæarleið um bygðina ykkar, sem enn ber nafnið Ströndin . . . Skólahúsið okkar horfið, og aðrir áttavitar á burt. Hvergi gamlan götustíg að finna. Jafnvel Dísa á Skarði fyndi þar ekki fótum sínum forráð, hvað þá hún Mrs. Nemó. Enda á hún ekkert erindi að Sefi. Og ekkert skil ég í honum Sigvalda, að ætla henni að takast þar hús- forráð á hendur. Strandaroddvitinn, tilvonandi fylkisþingmaður, þekkir ekki Mrs. Nemó. Hefir aldrei séð hversu illa henni farast húsverkin. Svo hefir honum gleymzt að hún er óhappa- manneskja, sem féll í synd innan tvítugs og varð móður sinni þannig að aldurtila. Þó sveitungar hans hafi einnig gleymt glæpum Dísu a Skarði, mundi alt ólán og óknyttir hennar rifjast upp, gerðist Mrs. Nemó bústýra í Sefi, og bóndinn þar njóta ills eins af. Nei, vinur minn, annað betra áttu skilið af mér, sem ég á líf mitt að launa. Þess utan er ég ístöðulaus til að skifta u® ham enn á ný. Aðeins hugurinn ma heimsækja nýa húsið bóndans í Sefi> og bjóða honum Gleðileg jóll ------0---- Sigvaldi leysti hestana. í dyrun- um mætti hann Birni. „Þú komst mátulega til að setja fyrir með meL því ég er í flýti, en þarf að tala vl þig — biðja þig bónar. — Hefi ekki einu sinni tíma til að skjóta Þer heim.“ — Og meðan þeir voru a koma hestunum fyrir sleðann, le Sigvaldi dæluna ganga, svo Bjór® kom ekki að orði. — „Ég Þarl a, keyra til Winnipeg. Verð í burtu 1 viku og treysti þér til að sjá um búið, meðan ég er í burt. í Sefi e^! þér allir hnútar kunnugir, og P óþarft að segja þér fyrir verkuim Býst við að koma heim á gamlar dag, og vona að þú hafir húsið h ý og notalegt. Líklegt, að með komi kona og drengangi, sem eS , síður að krókni ..." — Sigvaldl Sefi í flýti og flumósa! Og á®ur Björn kom upp spurning eða spaU yrði, óskaði Sigvaldi granna sm gleðilegra jóla, og sló í hestana-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.