Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 62
44 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Noregi, en rita þar á ofan íslend- ingasögur sem eiga sér hvergi sinn líka á byggðu bóli en eru algerlega íslenzkar. En þetta gerðu íslending- ar tvímælalaust og væri ekki kvæði þeirra og sögur mundi forsaga Norðurlanda, Grænlands og Vín- lands vera fornleifafræði ein. Því ekki hafa enn fundizt neinar forn- leifar er sanni fund norrænna manna á austurströnd Ameríku, ekki fremur en nokkrar fornleifar á íslandi sanna fund Ira á landinu, en sá fundur er nefndur á írskum og íslenzkum bókum alveg eins og fundur Vínlands er nefndur á ís- lenzkum bókum — og eflaust rétt frá skýrt. Þótt ekkert af íslenzkum bók- menntum væri í letur fært fyrr en á tólftu öld hafa þær varðveitt skýra og sennilega furðu trúverðuga mynd af landnáminu. ísland fundu nor- rænir víkingar einhvern tíma, ná- lægt miðju níundu aldar en fyrsti landnámsmaðurinn, Ingólfur Arnar- son úr Fjörðum í Noregi nam land í Reykjavík árið 874, nema maður telji fyrr byggð Náttfara, er bjó í Náttfaravík vestan Skjálfanda flóa; hann sleit af báti Garðars Svavars- sonar hins sænska, er hann kom fyrstur manna til íslands. Náttfari var þræll Garðars. Á næstu 60 árum mátti landið kallast fullbyggt af norrænum mönnum mest Norð- mönnum er sumir komu beint frá Noregi en aðrir eftir mislanga dvöl á eyjunum fyrir vestan: í víkinga- nýlendum Norðmanna þar: Hjalt- landi, Orkneyjum, Suðureyjum, vesturströnd Englands og Skotlands en austurströnd írlands. Sagan segir að aðalorsök flutninganna væri pólitísk. Á síðasta fjórðung níundu aldar hófst upp konungur í Noregi, Haraldr Hárfagri, er setti metnað sinn í það að brjóta til hlýðni við sig smákonunga, höfðingja og frjálsa bændur (konunga, jarla, hersa og hölda) eins og áður höfðu gert kon- ungar í Svíþjóð, Danmörku og Eng- landi. Haraldi konungi tókst að sam- eina Noreg en margt höfðingja og fjöldi frjálsra bænda vildi heldur flýja land en lúta oki hans. Surnir fóru beint til íslands, aðrir fyrst i nýlendur Norðmanna fyrir vestan haf — en þær voru eldri en íslands- byggð — og settust þar að sem vík- ingar, en snöru reiði sinni heim i Noreg og þar með víkingaferðum og strandhöggum í land konungs. í hefndarskyni fór konungur með sinn her vestur um haf á hendur óróaseggjunum, en það varð til þeSS að margir þeirra fluttu sig um set til íslands norðvestur um haf. Eðli þessara útfluttninga hafði í einu atriði mikil áhrif á íslenzku landnámsmennina og síðan íslenzku þjóðarheildina. Til landnámsins völdust sýnilega menn sem voru þrjóskir að upplagi úr því að þeir þrjóskuðust gegn konunginum- Margir þessir þrjósku menn voiu auk þess höfðingjar og af göfugu01 ættum og hefur íslendingum á síð- an þótt gott að rekja ættir sínar til þeirra. Gallinn var að þessir göfugu menn tóku með sér þrse a af írskum ættum og léku sér svo s því að blanda blóði við þessa þrse a sína, en stundum gátu þeir verið af konungaættum írskum einS og Melkorka. En þessi blóðblöndun er sýnileg enn í dag í dökkhærðuin eða rauðhærðum íslendingum, a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.