Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 67

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 67
ÍSLAND OG ÍSLENZKAR BÓKMENNTIR 49 tneð verkum sínum svo að frægðin lifði eftir mann dauðan í dómum þeirra manna sem varðveittu minn- inguna. Svo segir í Hávamálum: Deyr fé deyja frændr deyr sjálfr et sama; en orðstírr deyr aldrigi hveim er sér góðan of getr. Deyr fé deyja frændr deyr sjálfr et sama; en einn veit ek at aldri deyr: dómr um dauðan hvern. Til þess að vinna orðstír og eign- ast dóm sem aldrei deyr verða menn lifa lífi sínu með sóma og í frelsi, engum háður nema almenningsálit- mu> en það gat verið nógu strangur >T°mari svo sem ráða má af orðum jáls. Þegar Göngu-Hrólfur kom til rakklands með víkinga sína var ann spurður: „Hver er konungur y ar?“ Hann svaraði: „Vér höfum engan konung, vér erum allir jafn- lngjar.“ Lög sæmdarinnar kröfðust eigi aðeins gjafmildi við ætt, vini °§ gesti, heldur og sívakandi ár- Vekni ° gegn hverskonar rangindum v°rt sem þau komu fram við mann ^ fan ættingja eða vini. Ef slíks l6entar Var ekki rekið vofði yfir æfi- g skömm, en hinir gömlu sæmd- menn vildu miklu heldur deyja ifa við slíka skömm. , eð þessar hugsjónir og slíka > lmsPeki var lítil furða þótt ís- ferl ln§asögur væru fullar af víga- Um °g deilum milli þessara sómakæru manna. Vígaferlin voru heiðnum mönnum ill nauðsyn til þess að halda sæmd sinni; kristnir menn álitu þau syndsamleg. Á hinn bóginn þótti íslendingum fátt skemmtilegra en að hlusta á sögur af vígaferlum og kristin fræði lítt söguleg svo ekki sé dýpra tekið í árinni: „Ekki er gaman að guð- spjöllunum, enginn er í þeim bar- daginn,“ sagði kerlingin. Eflaust hafa höfðingjarnir er sóttu öryggi hafsins þess hins víða, hagalönd fiskiver og selver fslands haft miklar vonir um það að geta notið höfðingdóms síns úti þar sem höfuð niðja sinna hleytimanna og þræla. í fyrstu gátu þeir tekið mjög víðáttumikil lönd en sjálfir orðið hofgoðar með sæmilegu mannafor- ráði. Síðar gátu þeir miðlað niðjum, vinum og nauðhleytamönnum, jafn- vel þrælunum sjálfum af löndum sínum, en þingmenn goðanna skuld- uðu þeim fylgd sína fyrir traust hans. Goðinn var venjulega af göf- ugum ættum, vald hans var kallað goðorð, menn hans þingmenn af því að þeir fylgdu honum til þinga bæði í héraði og til Alþingis. Hann byggði oft hof á bæ sínum en þing- mennirnir guldu lítils háttar hoftoll, sem hvergi mun hafa nálgast kristna tíund. Á íslandi voru engir frumbyggjar að brjóta í ánauð eins og víkingar gerðu í Englandi og á Frakklandi, og goðinn gat ekki vænst þess að þingmenn hans gyldu honum skatta sem nokkru næmi því þeir höfðu flúið Noreg til að losna við skatta og álögur hins upprennandi kon- ungs. Hofgoðinn varð því að láta sér nægja að verða primus inter
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.