Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 68
50 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA pares, fremstur meðal jafningja og og vinna öll verk sem til féllu á bæjum sínum ekki síður en aðrir. í því voru kjör íslenzkra landnáms- manna lík kjörum landnámsmanna fyrir vestan haf og með svipuðum afleiðingum: bændur á íslandi hafa aldrei þóttzt of góðir til að vinna. Metnaður hinna minni bænda mun hafa látið sitja við það að fá að búa á landi sínu í friði og hleypa upp niðjum þar sem útflutningurinn hafði skorið á ættarböndin í Noregi. Vera má og að þeir hafi vonað all- heitt að þeir gætu endurfætt hið forna veldi ættarinnar, byggt sér nýjan frændagarð á íslandi og ekki gleymdu lögsögumennirnir Bauga- iali, en það er talandi vottur um skipun ættarinnar, skyldur og rétt- indi, þegar höggvið var skarð í hana. Njáll og synir hans eru líka allgott dæmi þess að foreldrar og börn gátu eigi aðeins haldið saman, heldur jafnvel búið saman mann fram af manni. En yfirleitt mun námið hafa orðið til að tvístra ættum, sem sam- an bjuggu í Noregi, og liggur það í hlutarins eðli. Og í stað frænd- garðsins sköpuðu landnámsmenn- irnir sér nýtt samfélagsform: hrepp- ana. Þeir svara nokkurnveginn til amerískra “Tonwships,” en í hrepp- unum áttu að vera tuttugu sjálfs- eignarbændur eða fleiri. Hrepparnir höfðu beitar og veiðiréttindi óskift í sameign; þeir veittu sjúkum og ómögum framfæri, og þeir vá- tryggðu bæi sína og gripi að vissu skynsamlegu marki. Svo er að sjá að það hafi er fram liðu stundir verið dýrara að búa á höfuðbólum með fjölda manna heldur en að gefa þrælum land og láta þá sjá fyrir sér sjálfa. Því munu fáir eða engir þrælar hafa haldist er kom fram a 12. öld. Þannig gátu jafnvel þræl- arnir eignast tvær geitur ok taugreptan sal. Eftir sextíu ára landnám fanst goðunum tími til kominn að setja landslög eða stjórnarskipun, sem héldi valdi þeirra í jafnvægi en eyddi lögleysum í landinu. Þrjátíu og sex goðorð voru löggilt en goð- arnir áttu að hittast á sumri hverju á Þingvöllum og setja lög fyrir land allt en dæma þau mál er upp kynnu að koma. Þannig var Alþingi stofn- að 930 sem fram til loka þjóðveldis- ins (1262—’4) var æðsti löggjafí landsins og hæstiréttur — en hafði ekkert framkvæmdavald. í stað þeSS varð hver einstaklingur með stuðn- ingi goða síns og hjálp vina og vandamanna að framkvæma dóma þá sem hann hafði dæmt sjálfur eða látið dæma á þinginu og halda svo uppi lögum landsins. Það var að- eins einn alríkis-embættismaður. lögsögumaðurinn, en hann átti að segja upp öll lögin á þrem þinguiu og skera úr því hvað lög væru, e menn spurðu. Alþingi var stofnað sem einskon- ar samband goða eða göfugra höfð- ingja á íslandi. Sýnilega hafa þessU1 göfugu höfðingjar verið menninga1' berar á íslandi. Þeir stunduðu sett' fræði og fjölskyldu frásagnir °é smásögur er gerzt höfðu í ættinm- Þeir hafa verið jafnhrifnir s hetjukvæðunum í Eddu og Amer1 anar voru af Biblíunni. HofgoðaimU eða hofgyðjurnar hljóta að ha a kunnað goðakvæðin, þar seIíl þeirra verk var að skifta opinber lega við goðin. Öllum höfðingjulíl
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.