Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 75
SNÆBJÖRN JÓNSSON:
íslenzk Ijóð í enskum þýðingum
Frá öndverðu hefir ljóðagerð ver-
höfuðíþrótt íslenzkrar þjóðar.
er það, að eigi að mæla hæð
þjóðarinnar eftir sömu reglu og
^jallið, sem mælt er upp á efsta
tindinn, verður að mæla hana eftir
afrekum hennar á þessu sviði.
Nú á dögum vill hver þjóð láta
n°kkuð á sjer bera á alþjóðlegum
vettvangi. Svo lengi sem ekki verð-
Ur úr þessu oflæti, er það heilbrigð-
Ur metnaður og enda nauðsynlegur,
®sern samkeppnin er nú orðin
yjóða á milli. Því skyldi sízt af öllu
efja þá viðleitni, sem miðar að
Pvi) að sýna hvers við erum megn-
ugir og í hverju við helzt getum
aldið til jafns við aðrar þjóðir.
ur í líka felst brýning til okkar
sJalfra, og hennar verður ætíð þörf.
. ^egja má að enn sem komið er,
®leu bókmenntir á okkar eigin tungu
j^a®ar öðrum þjóðum, sökum þess
e tiltölulega fáir menn erlendir
ru laesir á íslenzku, a. m. k. nú-
q1, arrnaiið. Þetta er að nokkru leyti
. Ur sjálfum að kenna, okkar
Uir|U^arÍtY' e^a úúraskap. Við höf-
, fjarska lítið, ótrúlega lítið, til
áhuS a® vekja athygli eða glæða
alt ^ tun§u °kkar erlendis, og
£ Par til nú á allra-síðustu árum
engan hátt veitt þeim erlendum
Pa,Unum stuðning, er kynnu að
árs'5 Vl^a^ nema íslenzku. Alt til
e^Us 1^27 undum við því vel, að
þer) . V*rl m a neinu erlendu máli
s ubók í íslenzku nútíðarmáli,
og þegar hún þá loksins kom, var
það stuðningslaust og þakkarlaust
af hálfu íslenzkra stjórnarvalda og
mentastofnana. Og enn í dag höfum
við ekki svo mikið sem haft það á
orði að koma út íslenzkri orðabók
er almennt gæti komið erlendu
námsfólki að gagni. En sú orðabók
yrði að þýða annaðhvort á ensku
eða frönsku. Orðabækur þeirra
Geirs Zoega og G. Boots eru að
vonum allsendis ófullnægjandi til
þessara nota; þær eru aðeins fyrir
íslenzkt skólafólk.
Ekkert mun heldur gert af okkar
hálfu til þess að efla íslenzkan
bókakost við þær tiltölulega fáu
mentastofnanir erlendar sem veita
tilsögn í íslenzku. Þó er þetta höfuð-
nauðsyn, því ekki hafa þær stofn-
anir fje til þess að kaupa íslenzkar
bækur að neinu ráði. Því fje, sem
þær hafa til bókakaupa, verða þær
að verja til þess að afla bóka í mikil-
vægari greinum en íslenzku. ís-
lenzkir forleggjarar hafa að vísu
margsinnis sýnt lofsverða rausn
þegar ein og ein stofnun hefir leitað
til þeirra. En þó að það væri (eða
svo segja prestarnir) á sínum tíma
gott að einn dæi fyrir alla, þá mælir
þó engin sanngirni með því, að þessi
eina stjett (sjersköttuð um fram
allar aðrar) beri ein þá byrði, sem
þjóðin öll ætti að bera. Hjer eru
að vísu þau fjelög sem (að eigin
sögn) telja það hlutverk sitt að efla
menningartengsl milli íslands ann-