Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 80
BariS að dyrum Æviniýri efiir L. F. Hinn ungi vísindamaður sat við útvarpið, hnugginn og spyrjandi, en þó ekki alveg vonlaus um, að sér mætti takast að kryfja til hlítar þessa ráðgátu, sem að honum sótti. Síðan hann tók að fást við stutt- bylgjuútvarp, svona í frístundum sínum, hafði hann orðið var við ýmsa fyrirburði, sem voru ofar skilningi hans, og sem ollu honum hugarangurs. Hann hafði smíðað þetta tæki sitt að miklu leyti sjálfur, og komið fyrir í því nokkrum af- brigðum eftir eigin hugmyndum, og í gegnum það talaði hann oft við aðra samskonar tilraunamenn víðs- vegar um heim. Þessir menn eru kallaðir á ensku máli radio-hams, og hafa leyfi fyrir vissum stutt- bylgju lengdum, sem ekki ríða í bága við almenna útvarpsstarf- semi. Hann „snakkaði“ að jafnaði við málkunningja í Suður-Afríku, annan langt inn í meginlandi Asíu og enn annan í Ástralíu. Þetta var alt saman skýrt og eftir hlutarins eðli. En svo tók hann eftir því, að stundum fékk hann merki eða skeyti, alólík þeim skeytum, sem áttu uppruna í eða komu frá öðrum stuttbylgju útvarpsstöðvum. Þessi hljóðvörp virtust koma utan að, utan úr geimnum. Ef til vill voru þau í einhverju sambandi við geim- geislabylgjurnar (cosmic rays). Hann gerði sig ánægðan með þessa tilgátu, þar til að hann tók eftir því, af einstakri hendingu, að þessi merki komu með reglubundn- um áföllum, stundvíslega á hálftíma fresti og vöruðu í nákvæmlega þrjar mínútur í senn. Þetta var ráðgátan, sem vakti spurningarnar í huga hans, og sem hann glímdi við. Að öðru leyti voru þessi merki honum óskiljanleg, og komu úr útvarpinu aðeins sem hávaði, en þó svo reglu- bundin og samhljóða, að aldrei skeikaði. Þetta varð til þess, að hann fó1 að grúska í því, hvernig honum mætti takast að fíngera móttöku- áhaldið með breytingum á ristum 1 lömpunum. Hann lét þá smíða nokkra lampa með gerð, sem hon- um hafði hugkvæmst, eftir áður o- þektu lögmáli. Svo kom hann þeiu1 í rétt lag og beið átekta. Brátt heyrði hann skýra rödd. „Mars calling to earth.” (Mars a kalla til jarðarinnar) á hreinu ensku máli, og svo nokkur orð, kannske samskonar, en á öðrum tunguma um, sem hann gat sér til að vse11 franska, rússneska og önnur fle111’ og varaði þetta innstreymi 1 n& kvæmlega þrjár mínútur. Að ha tíma liðnum var þetta endurteki > og svo á hálftíma fresti alla nóttina- eða meðan stjarnan var á himm 0 sj óndeildarhringnum. Næstu nótt hlustaði hann enn ^ þessa rödd, gagntekinn af unn1*- og vímu út af þessum fyrirbur ^ sem hann nú loksins trúði, að v útvarp frá jarðstjörnunni kfal ^ Þegar hann heyrði þéssi orð fy ’ hélt hann að þau kæmu frá e11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.