Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 84
66 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA sem nöfn kvennanna „enda öll á -sen og -son.“ Keisarinn í Kína kaupir Þjóðólf og vill óðfúsa breyta til í sínu ríki, því að: Sonu eina en eigi dætur eiga má hilmis ríki héðan í frá. Kristján sendi víst vinum sínum sum kvæði sín, en að öðru leyti hefir hann verið hirðulaus um, að vernda þau frá glötun. Og þannig munu þessi tvö kvæði hafa verið send Stefni frá vini eða skyldmenni löngu eftir dauða skáldsins. Kristján var snemmþroska — orti athyglisverð kvæði strax á unga aldri. Hann virðist þó að hafa verið fremur rusulvirkt skáld, sem lét alt flakka, og jafnvel fæst af bestu kvæðum hans eru lýtalaus, að minsta kosti að því er snertir á- herslur og bragliði. Hvort hann hefði vaxið að mun, ef honum hefði orðið lengri lífdaga auðið, er og verður óleyst gáta. Sumir stækka alt til hárrar elli, aðrir funa upp eins og eldgígar, og kulna svo til ösku innan fárra ára. En þrátt fyrir alt hafði Kristján undrasterk áhrif á hina yngri kyn- slóð á síðasta fjórðungi 19. aldar- innar. Ég, sem þetta rita, kunni víst flest kvæði hans á fermingaraldri og orti þá æskukvæði í anda hans. Því var það, þegar ég kom á Möðru- vallaskólann haustið 1894, og komst óvænt yfir prentuð og óprentuð verk Kristjáns, sem ekki voru í kvæðabók hans, að ég skrifaði þau upp og hefi geymt þau til þessa dags. Á öðrum stað talar greinarhöf- undur um leikrit og leikritabrot Kristjáns, fimm eða sex að tölu, sem öll munu hafa verið skrifuð á skólaárunum. Þar segir meðal ann- ars: „Gesiakoman og Tímarnir breyíasi hafa verið stutt leikrit, en aðeins nokkur ljóð úr þeim hafa varðveitst." Eins og sagt er hér að framan kom ég að Möðruvöllum haustið 1894, þá 18 ára unglingur og undir sterkum áhrifum eldri skáldanna — ekki síst Kristjáns. Það hlýtur þvi að hafa verið þann vetur, sem ég a einhvern hátt komst yfir handrit af Gesiakomunni — snjáð og slitið, en þó vel læsilegt, nema latínuklaus- urnar, sem auðsjáanlega voru ur lagi færðar — og skrifaði það upp eftir bestu getu. Aftan við leikinn hefi ég svo skrifað kvæðin úr Stefni, sem áður er getið. Löngu seinna — upp úr aldamot- unum — fékk ungt fólk á Oddeyr' inni leikinn að láni og æfði hann og lék eitt laugardagskvöld á ut- mánuðum í samkomuhúsi úti a Hjalteyri fyrir fullu húsi. Ekki er það alsendis óhugsanlegt að afskriftir af þessum týndu leik' um Kristjáns kunni að felast í blaða' skrínum eldri manna heima a föðurlandinu. Ef höf. SkírnisgreiO' arinnar hefði ekki talið þá glataða, er lítill vafi á, að þetta afrit mitt af Gestakomunni hefði verið á ba borið að mér lífs eða liðnum. Vel get ég verið þeim mönnurn samdóma, sem ekki hefðu ta* mikinn bókmenntalegan s^a . skeðan, þó þessi leikur hefði aldrel komið í leitirnar. En fyrst haIin hefir flækst með mér um tvsel heimsálfur í síðastliðin 65 ár, þa $e ég ekki minna gert en að fela hanu Tímaritinu til varðveitslu nú í ve*\ tíðarlokin. *■*'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.