Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 86
68 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Einar. Sá er ekki nafnlaus. Þóra. Þetta hlýtur að vera ein- hver fjarska mikill maður. Sölvi. Það er köllun mín, að skoða náttúruna, rannsaka gang himin- tunglanna, ígrunda eiginlegleika hins skapaða og safna mér fjár- sjóðum af visku og fróðleik, til þess að miðla aftur hinum fáfróðu þar af. Af þessu leiðir, að ég verð að dvelja hér og hvar styttri eða lengri tíma. Og hér um slóðir verð ég að nema staðar fyrst um sinn. Peninga vantar mig ekki (slær á vasann) og mína veru borga ég kontant, þegar starfi mínu er lokið. Guðmundur. Hér er lítið um að vera og ekki mikið að bjóða, en ef maðurinn skyldi vilja láta svo lítið, að dvelja um tíma í mínum húsum, þá er það meira en velkomið. Sölvi. Þökk fyrir vinsamlegt til- boð. Þó ég og mínir líkar séu vanari stórhýsum og skrautbyggingum en húskofum fátæklinganna, þá sætt- um vér oss við alt fyrir sakir vís- indanna og viskunnar. Þetta hús skal ekki hafa skaðann af minni veru. Guðmundur. Ég þakka skyldugast fyrir mig og mína. Sölvi. Hér mun ég þá staðar nema, og þá skal ég gjöra dóttur yðar að komtesse og son yðar að heimspek- ingi. Einar. Það verður gaman. Þá fer ég í frakka. (Heyrist barið). Þóra. Það þætti mér gaman að verða kompressa. Ég skil nú annars ekki orðið (fer til dyra). Jórunn (til Guðmundar). Það grunaði mig lengi, að eitthvað mundi verða úr börnunum okkar. ÞRIÐJA ATRIÐI (Hinir fyrri. Ólafur Muður) Þóra (opnar dyrnar, Ólafur Muður kemur inn með stórt samanbrotið bréf, er stendur upp úr vasa hans). Ólafur Muður. Hér sé friður, hefir ekki ókunnur maður komið hér? Guðmundur. Ekki nema speking- urinn sá arna, sem þér sjáið. (Sölvi og Ólafur koma auga hvor á annan, og báðum verður ilt við). Átti mað- urinn von á nokkrum? Ólafur Muður. Þorleifur skáld var hér á ferðinni. Ég vildi ekki verða honum samferða, því ég þjóna drotni af lífi og sál, en hann er galdrahundur. Jórunn. Það vildi ég að slíkur maður færi ekki að koma í kvöld. Ólafur Muður. Það gjörir ekkert til þó hann komi, þar sem ég er annars vegar, því ég hefi himnabréf í vasanum, hvar sem ég reika í þess- um jarðneska táradal, og með þvi ver ég öllu grandi. FJÓRÐA ATRIÐI Hinir fyrri. Galdraleifi. Dyrnar eru opnaðar óþyrmilega og Galdra- leifi veður inn með fasi miklu. Galdraleifi. Hér er ekki alveg mannlaust fyrir. Það getur maður líka þegið, að koma til menskra manna, þegar nýbúið er að ghnrn við draug og keyra hann ofan 1 jörðina. Guðmundur. Þetta mun vera Þorleifur skáld. Galdraleifi. Þorleifur heitir mað' urinn, sem sumir einfeldningar kalla Galdraleifa. Það kemur sér líka betur, að kunna eitthvað í fornura fræðum, ekki síst þegar maður er einn á ferð. Hérna hitti ég til daemis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.