Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 87
gestakoman 69 einn mórauðan niður í dalnum, sem ég tókst á við og kvað yfir, svo að eg vona að hann láti ekki á sér bera fyrst um sinn. Helgidómsmaðurinn hann ólafur Muður er þá kominn hingað á undan mér. Ólafur Muður. Hingað er ég kom- mn fyrir mildi hins hæsta. Ekki Varð af því, sem þú hugsaðir Galdra- ^eifi, að þú mundir verða á undan mér. Galdraleifi. Það gjörði sá mórauði, sem ég var að glíma við. Guðmundur. Þá held ég sé nú mál komið til að fara að líta eftir hindunum. Komdu með mér Einar. Jórunn. Ég verð líka að fara og sJa gestunum fyrir beina. Þú kemur með mér Þóra, að hjálpa mér til frarnmi. Gestirnir geta vona ég skemt hver öðrum á meðan. (Guð- mundur, Einar, Jórunn, Þóra fara). FIMTA ATRIÐI Sölvi, ólafur, Leifi. ^ölvi. Hér var ég í besta gengi og alt eins og ég vildi vera þá rekur fjandinn ykkur nér til ama og skapraunar. ég alveg óþektur, því hing- f hefi ég aldrei fyr komið, þó víða ég um landið reikað. ^ Ólafur Muður. Ekki þarftu nú að ^a mikið, eða manstu ekki, þegar vorum saman é betrunarhúsinu, f, Þú varst feginn að við fleygðum P^g einhverju ætilegu eða hjálpuð- -Þér til við vinnuna, svo þú yrðir i barinn eins og hundur fyrir 0menskuna og letina. s..^6iíi- Og þá man ég svo langt °..Vi’ að þú varst feginn, að við °ruðum í þíg hrossakjötsbita. iata, en hiagað i ^ér var Sölvi. Ó, þið heimsins eintrján- ingar! En hvað þið skuluð geta verið að ýfa upp gamlar undir; þið ættuð nú að snáfa héðan á burtu og láta mig einan eftir í friði og ró, því ég er spekingur, hvað sem þið segið. Ólafur Muður. Við að víkja héðan fyrir þér! Nei, það verður nú ekki af því, Sölvi minn. En ég vil nú stinga upp á einu, að við göngum nú allir í félag og látum bónda halda, að við séum miklir menn og lifum hér eins og höfðingjar nú um tíma. Leifi. Þetta er þjóðráð. Komdu til í það Sölvi. Sölvi. Ekki mun annað ráð vænna, úr því sem komið er. En haldið þið að mér þyki ekki minkun að ykkur, öðrum eins slordónum. Ólafur Muður. Láttu þér nú hægt Sölvi karl. Manstu ekki eftir ver- unni á betrunarhúsinu? Aumari sjón hefi ég sjaldan séð en þig, þeg- ar þú bjóst við að verða barinn fyrir einhverja óþægðina. En sleppum nú þessu, og gjörumst glaðir (syngur). Fer ég glaður ferðamaður fróns um slóð, berhöfðaður bið fyrir þjóð. Nóg fyrir slaður nafntogaðar, narra menn og fljóð, syng og yrki óð. Galdraleifi. Fljótt ég skunda á fæti um grundir fjörs um tíð, galdra-undrum æri lýð, sveifla mundum, særi stundum sjálfan fjanda’ í grið, yrki napurt níð. Sölvi. Á hauðri fanna millum manna margoft fer, —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.