Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 89
gestakoman 71 SJÖUNDA ATRIÐI Hinir fyrri. Jórunn og Þóra koma inn. Jórunn. Gestirnir verða að afsaka, þó við höfum látið þá vera eina. En þið hafið þá ekki heldur verið ráða- lausir með að skemta ykkur með því að tala saman. Sölvi. Einhver ráð hafa jafnan skynsamir menn til að stytta sér stundirnar, ýmist innvortis með vit- Urlegum hugsunum eða útvortis með fjörugum samræðum. þóra. Mig langar til að spyrja gestina ráða í einu tilliti. Ég fæ oft °g einatt höfuðþyngsli og hjartslátt, °g það einkum, þegar vel búnir gestir koma. Gætuð þið ekki ráð- lagt mér eitthvað við þessu? Jórunn. Ég held þetta eldist af henni. Svona var ég fram að gift- *ngu. Síðan hefi ég haft bestu heilsu. Sölvi. Þennan sjúkdóm þekki ég. að er áþekt hjá grösunum, þegar þ®u spíra, og það sem heimspeking- arnir kalla respiratis. Það eru viss náttúrugrös, sem eiga hér við. Það er ekki annað en að leggja þau við Jnrtað, og þá hverfa þessi vanheil- mdi innan skams. , ^l^fur Muður. Besta trú hefði ég f. þvh að taka afskrift af þessu, nnnabréfinu, og leggja hana á brJóstið. Leifi. Ég væri vel til með að rita ,rÚnastaf °§ Þylja galdra yfir. neld ég að væri ráð, sem dygði. s ,^epP- Ég held það væri best að fá ^er^alag og fjörga sig úti í nátt- be f111*' reynist mér ævinlega °S reynslan er sannleikur. °ra. Ætlar blessaður maðurinn §efa mér afskrift af bréfinu? Ólafur Muður. Ég hefi strengt þess heit, að taka aldrei sjálfur af- skrift af himnabréfinu fyr en ég hefi snúið 100 heiðingjum til krist- innar trúar. En kannske hann Sölvi vilji gjöra það. Sölvi. Ég að taka afskrift af himnabréfi. Nei, það er verk, sem heimspekingar ekki leggja hendur að. En kannske hann Þorleifur skáld væri til með það. Leifi. Himnabréf er hlutur, sem ég ekki snerti á. Annað mál væri að marka Þórshamar eða draga upp Urðarmána. Það er verk, sem lætur þessum krumlum (hálf kreppir hendurnar) þó farnar séu að eldast. Þóra. En Repp minn, mætti ég ekki biðja yður að taka fyrir mig afskriftina? Repp. Stundum hefi ég ekki verið lengi að stinga niður penna og krota fáeinar línur. En ég verð þó að fá penna og blek og pappír — penna og blek — komið þið með penna og blek. (Þóra tekur penna, blek og pappír ofan af hillu og legg- ur á borðið). Repp sest og Ólafur leggur bréfið á borðið. Repp tekur pennan og ætlar að fara að skrifa). Þá vantar mig gleraugu, ég get ekki skrifað nema ég hafi gleraugu. Sölvi. Mín eru þér velkomin, ef þú getur brúkað þau. Repp. (setur upp gleraugu Sölva). Ég sé ekkert með þessum gleraug- um. (Tekur þau af sér). Þau duga ekki fyrir mig. Sölvi. Það er heldur ekki von — það sjá ekki aðrir með þeim en heimspekingar. En þetta er óþarfi, náttúrugrösin, sem ég nefndi áðan, eru einmitt besta ráðið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.