Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 92
74 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Þarna trúi ég, að hann Sölvi komi. Ég má ekki vera að standa hér leng- ur. (fer. Pétur gefur Þórði og Páli bendingu um að fara. Sölvi kemur inn). FJÓRÐA ATRIÐI Pétur, Jón, Sölvi. Sölvi. Hverjir eru þessir ungu menn, sem mér veitist sú ánægja að hitta hér og skifta orðum við? Péiur. Við erum skólapiltar á leið suður í skóla. En með leyfi að spyrja, er ekki þessi maður Sölvi Helgason? Sölvi. Svo er, sem hinn ungi mað- ur spyr, Sölvi Helgason, útlærður fjöllistafræðingur frá háskólanum, Universitetinu í Kaupmannahöfn. Péiur. Þá getið þér frætt okkur um ýmislegt, því við erum nú ekki orðnir sérlega lærðir enn, þó það heiti svo, að við séum 1 skóla. Sölvi. Það er mitt yndi og ánægja, þegar ég hitti fyrir mér unga menn, að gefa þeim færi á að bergja á hin- um silfurtæru lindum viskunnar og vísindanna (hátíðlegur). Þessi hönd (réttir hana fram) og þessi munnur hefir margsinnis leitt hinn ramm- vilta rófubeinaheim og hina vitlausu veröldu á rétta leið frá myrkrinu til ljóssins. Pétur (lágt til Jóns). Nú er andinn kominn yfir hann. (hátt). Það hafa víst verið býsna margar fræðigrein- ir kendar á háskólanum. Sölvi. Það voru allar mögulegar fræðigreinir, tungumál, bæði forn og ný, historia, himintunglafræði, mannkynsfræði, bæði um náttúru- grös og náttúrusteina, málaralist og hugmyndafræði, auk annarra. Pétur. Eitthvað hefir nú verið kent. Það hefir þurft meira en smá- ræðishöfuð til að taka á móti öllu þessu. Sölvi. Það veittist mörgum erfitt og yfir höfuð öllum nema mér, en ég drakk alt í mig, eitt á fætur öðru, svo að nú er ég kominn upp á sjón- arhól í ríki vísindanna og hugmynd- anna, og þaðan horfi ég ofan yfh þessa fáfróðu veröldu. Jón. Hvað var kent þar í Geologí? Það hafa víst verið nokkrir kapítul- ar í Maríusi. Sölvi. Allur Maríus frá upphafi til enda. Jón. En í gynecologi? Það hefir víst verið lesið eitthvað í ritum Kambýsesar. Sölvi. Öll rit Kambýsesars, og ekki sleppt einni línu. Péiur. Létu kennararnir ykkur ekki stundum studera luere corporere?* Sölvi (lágt). Það er víst eitthvað mikið. (hátt). Engan nema mig ein- an, því ég var þeirra mestur í öllu- Jón. Hafið þér ekki ritað neitt> síðan þér komuð frá háskólanum, svo að fróðleikur yðar mætti geym' ast handa seinni tíma mönnum? Sölvi. Fleiri bindi en tölu verði a komið, sem liggur hjá mér í hlöð' um. Núna seinast Frakklands hiS' toríu í 30 bindum og 50 arkir 1 hverju bindi. Péiur. Það er nú aldrei bók. hvað segið þér þá um Caligúlu? Sölvi. Mér geðjast einna best u honum af öllum Frakklandskonung um. ‘ÞýíSir aíS berja — setja í skanima krókinn. AtS mestu ólæsilegt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.