Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 94
76 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA kallað er á hann einhversstaðar, þá er hann óðar kominn þangað, hvar sem hann kann að vera staddur. Leifi. Þann pilt hefði ég haft gam- an af að þreyta kunnáttu við. Lator arepa tenet opera rotas. Pétur. Ég heyri að þú ert kunn- áttumaður. Viltu ekki gjöra svo vel og sýna okkur draug? Leifi. Það er ekki fyrir skólapilta með hvítt um hálsinn og hvítar hendur, að leita til kotungs í mó- rauðri úlpu eins og Galdraleifa, enda fremur maður ekki galdra og gjörninga til að leika sér að. Péiur. Það er sjálfsagt, að ég borgi þér ríflega fyrir, til dæmis 30 krón- ur. Heldur þú að þú værir ekki til með það? Ólafur. (lágt til Leifa). Þú sleppir ekki slíku færi. Sölvi. (lágt til Leifa). Fyrir alla muni reyndu að ná í peningana. Leifi. (hvíslar einhverju að Ólafi Muð; segir síðan): Þá verða allir héðan út að fara, því hér þarf undir- búning, enda mun flestum hollast að vera ekki of nærri, þegar Galdraleifi leikur list sína. Ólafur Muður. Ég ætla að verða eftir inni til að biðjast fyrir, svo bærinn sökkvi ekki af særingum. (Pétur, Jón og Repp búast til að ganga út). Repp. Ætli það væri ekki óhætt, þó ég væri inni líka? Leifi. Mig gildir einu hvar þú flækist (hvæsir framan í Repp. Hinir fara út og Repp hröklast út á eftir). SJÖUNDA ATRIÐI Galdraleifi og Ólafur Muður. Leifi. Nú verður þú að fá einhvern mórauðan stakk og hafa molduga hettu á höfðinu, svo þú lítir nokkurn veginn út eins og draugur; þegar þu svo heyrir mig blístra, þá kemur þu inn. Ólafur Muður. Ekki skal það vanta að ég líti nógu draugalega út. En hvað allir verða nú hræddir, þegar þeir sjá mig. En meðal annars, við skiftum peningunum á milh okkar. Það er ekki vert að láta Sölva hafa neitt af þeim. Það eru þá 15 krónur til hvors. Leifi. Það getum við talað ura seinna; farðu nú bara og flýttu þer að búa þig út. (Ólafur Muður fer út um hliðardyrnar). ÁTTUNDA ATRIÐI Galdraleifi (einsamall). He, he, galdralistin er ekki svo slæm at- vinna, he, he. 30 krónur fyrir eina kveldstund. Það er dáindisgott. En svo ætlast Ólafur Muður til að fa helminginn, he, he. Ég held þa® verði ekki af því. Hann mætti þakka fyrir að fá þriðjung, en ég held þa^ verði ekki af því heldur; ég snara kannske í hann einni krónu. En þa Sölvi; það er best að hann kalk eftir borgun hjá þessum skóla- görmum fyrir uppfræðinguna, sein hann þykist hafa veitt þeim, því a 30 krónunum fær hann ekkert. Ég held ég verði að fara að vita hva honum Ólafi líður. Ekki tjáir anna en að hann verði sæmilega voðaleg' ur útlits. Alt þarf nú að vera lagi gjört, he, he! (fer út um hliðar' dyrnar).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.