Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 95
gestakoman 77 NÍUNDA ATRIÐI Pétur, Þórður, Páll, Jón. (Þeir koma inn um aðaldyrnar). Þórður. Hvað hefir gjörst til tíð- inda síðan við Páll fórum út? Hvernig hefir ykkur Pétri og Jóni samið við þessa kolakarla? Þélur. Alt fer svo ágætlega sem orðið getur. Leifi ætlar að sýna okk- Ur draug. En nú skal ég segja ykk- Ur> hvernig við verðum að hafa það. Þið Þórður og Páll verðið fyrst að Vera úti. Páll verður að búa sig út sem draug. Svo þegar tími er til, kalla ég á þig Þórður, og þú lætst Þá koma á sömu stundu sunnan úr skóla, og getur svo gefið Páli merki koma. Og þá vona ég Páll, að Per verði ekki mikið fyrir að yfir- sfíga draug Galdraleifa, því það Verður náttúrlega enginn annar en lafur Muður í draugsham, svo eilagur sem hann er. Þáll. Ég á þá að fara að verða ,raugur. Það skal ég gjöra með ailasgju. Ekki trúi ég öðru en að ég átt í öllum höndum við herra af Muð, hvort sem hann er draug- Ur eða menskur maður. Jón. Heimafólkið ætti endilega að ^ horfa á leikinn, svo að sjái með eigin augum, hvaða ersemispilta það hýsir. Skyldi ekki ysbóndinn fara að koma heim frá íenu? Q °r®ur. Jú, ég sá fullorðinn mann § Pilt koma gangandi ofan frá hús- r®ff áður en við fórum inn. Það a a víst verið þeir feðgar. Það eru sjálfsagt þeir, og nú Þeir að vera komnir heim a’ Svo þá er hægt að gjöra þeim Vart. En nú býst ég við að Galdra- leifi sé búinn að færa Ólaf í skrúð- ann, og þá kemur hann inn aftur. Við verðum því að hafa okkur á burt. (Þeir fara). TIUNDA ATRIÐI Galdraleifi (einsamall — hann kemur inn um hliðardyrnar). Þá held ég að Ólafur félagi sé nokkurn- veginn þolanlega útbúinn. Gaman verður að sjá hvað allir verða nú logandi hræddir, þegar draugsi veð- ur inn. Þeir skólapiltungarnir skulu fá að borga mér góðar 30 krónurnar til að koma draugnum fyrir aftur, he, he! —60 krónur er dáindis lag- leg upphæð; hver veit nema maður geti haft það upp í hundrað krónur. Það er jafngott þó þeir fái að borga, þessir piltar. Ég held ég verði þá að fara að kalla á þá; það er óþarfi að vera að bíða lengur. (Kallar með drynjandi röddu): Komi nú allir inn! Ég bíð búinn. ELLEFTA ATRIÐI Pétur, Jón, Sölvi, Leifi, Repp, Guðmundur, Einar, Jórunn, Þóra. Síðar Ólafur Muður, Þórður, Páll. Repp. Reynslan er sannleikur. En hvað er orðið af honum Ólafi Muð. Skyldi hann hafa sokkið sjálfur, þegar hann var að bjarga bænum? Jón. Eða hafist upp til himna! Leifi. Þei, þei! Fram úr helgrimmu húmi dauða stíg þú moldrisinn myrkrabúi. Lifendum ógn og undrun vektu, frá þér andaðu feigðargusti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.