Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 97
gestakoman 79 Páll (fleygir draugsgervinu). Já, já, Repp minn. (Skólapiltarnir hlæja. Sölvi, Leifi og Ólafur verða sneyptir). Guðmundur. Ég þakka skólapilt- unum kærlega fyrir, að hafa opnað augun á mér og dregið hrekkja- grímuna af þessum flökkurum. Jórunn. Ég er líka skólapiltunum innilega þakklát. Einar. (Til Þóru). Eru þau ekki góð, grösin hans Sölva, sem þú varst að segja mér frá áðan? Þóra. Þú getur fengið að reyna Þau, þegar þú ert kominn á heim- sPekingafrakkann. Jón. (Til ólafs og Leifs). Það sem þið hafið lært hér í kvöld er ekki síður fróðlegt og nytsamt en allar þær listir sem honum Sölva voru kendar, þegar hann var á háskólan- Urtl í Kaupmannahöfn, en sá há- skóli mun nú líklega réttu nafni hafa heitið betrunarhús. Sölvi. Það er verið að draga dár uð Sölva. Það skal ekki lengi vera; ®g fer að hafa mig af stað. Leifi og ólafur. Við förum líka. Pétur: Gangið nú héðan götuna breiðu, blekkið ei oftar ókunna menn. Þórður: Yðar um ævi aldrei sú líði hrakför úr minni er hér fóruð þér. Jón: Sanna þú Sölvi, síðar mun vefjast tunga um tennur talliprum þér. Sölvi: Lí ég sem leiftur lífið í gegnum. Heimurinn festir ei hendur á mér. Þórður: Fremdu ei framar fjölkyngi Leifi. Leifi: List þá ei framar leika ég skal. Páll (til Ólafs): Hættu að hræsna, hygðu af glæpum. Ólafur: Eg heyri ekki meira, en hef mig af stað. Sölvi, Leifi, Ólafur: Við heyrum ei meira, og höldum af stað. (Þeir fara). Pétur: Mein er þeim manni í myrkur sem ratar, böl sér því sjálfur bakar hann mest. Páll: Lúta má lygi lægra í haldi. Repp: Sýnir æ reynslan, sko! sannleika þann. Allir (Til áhorfendanna): Látum svo lokið leik þessum bræður; höfum nú hagnýtt hverfandi stund. Ferðamenn erum, áfram skal halda. í guðs friði, gott fólk; vér göngum á braut. (Tjaldið fellur)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.