Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 98
Helztu viðburðir meðal íslendinga vesian hafs 1958 RICHARD BECK iók saman 3. jan. — Séra Philip M. Pétursson endurkosinn í Spítalaráð Winnipeg- borgar (Municipal Hospital Com- mission) til þriggja ára. Jan. — Frú Guðmunda Elíasdóttir, söngkona í New York borg, í hópi listafólks og starfsmanna útvarps- og sjónvarpsstöðva, sem Kirkjuráð Washington-borgar veitti sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf í þágu kirkjunnar. Jan. — Forsætisráðherrann í Canada skipaði Gunnar Sólmund Thorvaldson, lögfræðing í Winni- peg, þingmann (Senator) í efri mál- stofu canadiska þjóðþingsins, og er hann fyrsti maðurinn af íslenzkum ættum vestan hafs, sem sú sæmd hefir fallið í skaut. Hann er fæddur í Riverton, Manitoba, 1901, sonur þeirra Sveins kaupmanns Thorvald- son, frá Dúki í Sæmundarhlíð í Skagafirði, og konu hans Margrétar Sólmundardóttur frá Máfahlíð í Borgarfjarðarsýslu, sem bæði eru látin. Febr. — Um þær mundir gerði framkvæmdarstjórn The Great West lífsábyrgðarfélagsins kunnugt, að Stefán Hansen, hefði verið skip- aður vara-forseti og framkvæmda- stjóri hóptrygginga hjá félaginu (Vice-President and Director of Group Insurance). 24.—26. febr. — Þrítugasta og níunda ársþing Þjóðræknisfélags ís- lendinga í Vesturheimi haldið í Winnipeg við góða aðsókn. Dr. Richard Beck var endurkosinn for* seti; stuttu seinna endurkaus stjórn- arnefndin Gísla Jónsson ritstjóra Tímarits félagsins. Heiðursfélagi var kjörinn Guðmann Levy, er gegnt hefir embætti fjármálaritara félagsins samfleytt í aldarfjórðung- Marz — Blaðafrétt skýrir frá því> að dr. Keith Grimson, prófessor í skurðlækningum við Duke Univer- sity, Durham, North Carolina, hafi af hálfu læknisfræðiritsins Modern Medicine verið sæmdur heiðursvið- urkenningu (Distinguished Achieve- ment Award) fyrir frábæran skerf sinn á sviði læknisfræðilegra rann- sókna. Hann er sonur þeirra Guö- mundar Grimson, dómstjóra hæsta- réttar Norður-Dakota ríkis, í BiS' marck, N. Dak., og frú Inu konu hans. Marz — Walter J. Lindal dómaii kosinn forseti nýs blaðamannafélags’ Canadian Ethnic Press FederatioU’ á stofnfundinum í Ottawa, en a þeim samtökum standa útgefendu1 og ritstjórar þeirra blaða í Canada’ sem gefin eru út á öðrum tungu- málum en ensku og frönsku. 14. marz — Jón Sigurdson félag1® (I.O.D.E.) í Winnipeg efndi til sam sætis til heiðurs frú J. B. Skapta son í tilefni af áttræðisafmæli henn ar, en hún er stofnandi félagsins °& var forseti þess í 17 ár. Marz — Blaðafrétt greinir frá Þ^ að félag bílaeigenda í ReykjaVl hafi boðið þeim Sveini OddssoUi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.