Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 101
helztu viðburðir 83 21. maí — Joseph T. Thorson, dómsforseti fjármálaréttarins í Canada (The Exchhequer Court of Canada) sæmdur heiðursdoktors nafnbót í lögum af Manitoba- háskóla. 8. júní — Við vorprófin á ríkis- háskólanum í Norður-Dakota (Uni- versity of North Dakota) luku prófi þessir stúdentar af íslenzkum stofni: Bachelor of Science in Education — (and Bachelor’s Diploma in Teach- ing): Viola Katherine Halldórson, Mountain Sharon Kay Stefánson, Grand Forks. Bachelor of Laws: A. E. Elroy Árnason, B.S.C., Grand Forks. Bachelor of Science (from the School of Medicine): Robert Lee Gestson, Gardar (með háum heiðri). R- S. Lyle Hillman, Mountain (með heiðri). George Magnús Johnson, Bismarck. Bachelor of Science (in Business Administration): Kenneth Franklin Jóhannson, Langdon (forystumaður í félags- lífi stúdenta). 8- — 11. júní — Hið 74. ársþing Hins ev. lút. Kirkjufélags íslendinga i Vesturheimi haldið í Winnipeg. Séra Eric H. Sigmar var endurkos- lnn forseti. Á þinginu voru vígðir W prests guðfræðikandidatarnir ■^onald Olsen og Wallace Bergman; ennfremur var frú Laufey Olson, ekkja séra Carls C. Olson, vígð djáknavígslu. 16. júní — Við fylkiskosningar í Manitoba var Dr. George Johnson, spítala- og héraðslæknir á Gimli, kosinn þingmaður fyrir Gimli-kjör- dæmi og Elman Guttormson endur- kosinn fyrir St. George kjördæmi. 17. júní — Lýðveldisdags íslands minnst með hátíðahaldi þann dag eða um það leyti víðsvegar meðal íslendinga vestan hafs. Júní — Blaðafrétt frá Grand Forks, N. Dakota, skýrir frá því, að dr. Richard Beck hafi verið kosinn vara-forseti skáldafélagsins “The American Poetry League,” sem hefir bækistöðvar sínar í Kingsville, Texas, en hann hafði áður átt sæti í stjórnarnefnd félagsins. 18. —19. júní — Þrítugasta og annað ársþing Únítara kvennasam- bandsins (Sambands Frjálstrúar kvenfélaga) haldið í Winnipeg. Mrs. S. E. Björnsson var endurkosin for- seti. Ræðumaður á aðalsamkomu þingsins var séra Friðrik A. Frið- riksson prófastur á Húsavík. Júní — Joseph T. Thorson, dóms- forsti fjármálaréttarins í Canada og forseti Alþjóðaráðs lögfræðinga (In- ternational Commission of Jurists) og frú hans dvöldu vikutíma á ís- landi. Hann flutti fyrirlestur (á ís- lenzku) á vegum Lögfræðingafélags íslands. í íslandsferðinni sæmdi for- seti íslands, herra Ásgeir Ásgeirs- son, dr. Thorson stórkrossi Hinnar íslenzku Fálkaorðu, og er hann fyrsti Vestur-íslendingur, sem sá fágæti sómi hefir sýndur verið. 20.—22. júní — Þrítugasta og fjórða ársþing Bandalags lúterskra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.