Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 106
88
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
eldrar: Jóhann Thorláksson og Steinunn
Jónedóttir. Fluttist vestur um haf til Nýja
íslands fimm ára gamall.
10. Benjamin Magnússon, í Selkirk,
Man., 73 ára að aldri.
14. Sigfús Franklin Pétursson, frá Vióir,
Man., á sjúkrahúsi I Winnipeg. Fæddur í
Riverton 1. febrúar 1885. Foreldrar: Sig-
fús Pétursson og GuiSrún Gróa Sveins-
dóttir, bæði ættuS úr NorSur-Múlaeýslu.
Komu til Canada 1878 og settust aS I
grennd viS Riverton, Man.
19. Christian Swanson, fyrrum aS Glen-
boro, Man., á sjúkrahúsi í St. Boniface,
Man., 63 ára. Fæddur aS Otto, Man., en
hafSi veriS bóndi í Glenboro um 50 ár.
21. Jakob Kristinn Stephansson bóndi,
á heimili sinu I grennd viS Markerville,
Alberta. Fæddur 8. júni 1887 aS GarSar,
N. Dakota. Foreldrar: Stephan G.
Stephansson skáld og Helga Jónedóttir.
Fluttist meS foreldrum sínum til Alberta
áriS 1889.
27. Stefán Gudjohnsen, á sjúkrahúsi I
Vancouver, B.C., 78 ára aS aldri. Búsettur
I Vancouver um langt skeiS.
30. Kristinn Pétursson húeamálari, aS
heimili slnu I Oak Point, Man. Fæddur 7.
sept. 1888 á NeSri Hvestu I Selárdalssókn
I BarSastrandarsýslu. Foreldrar: Pétur
Björnsson skipetjóri og Jónlna Kristjáns-
dóttir. Kom til Canada 1909 og átti lengst-
um heima I Winnipeg. FróSleiksmaSur
mikill og kunnur fyrir ritstörf.
APRÍD 1958
8. Bjarnthór Ltfman umboSsmaSur
trygginga, aS heimili sínu I Árborg, Man.,
73 ára gamall. Kom af íslandi til Nýja
íslands tveggja ára aS aldri. ForystumaSur
I málum sveitar sinnar.
10. Ellna Egileson, á heimili sínu I Win-
nipeg, 69 ára gömul. Fædd I Calder-
byggSinni I Saskatchewan; foreldrar:
landnámshjónin Jóhannes Einarsson og
Sigurlaug Þorsteinsdóttir.
11. Albert Júllus Goodman, á sjúkrahúsi
I Winniptg, áttræSur aS aldri. SkagfirS-
ingur aS ætt, en kom til Manitoba fyrir 68
árum. Lengi umsjónarmaSur meS fisk-
veiSum fyrir hönd fylkisstjórnarinnar I
Manitoba.
16. Krietján Joseph Johnson fiskimaSur,
aS heimili slnu á Gimli, Man. Fæddur I
Húsavík, Man., og átti þar jafnan heima.
18. Ragnhildur GuSmundsson, kona
Þorsteins GuSmundssonar, I Leslie, Sask.
Fædd 27. apríl 1887. Foreldrar: Jón Jóns-
son alþingismaSur frá SleSbrjót I NorSur-
Múlasýelu og GuSrún Jðnsdóttir. KoW
vestur um haf meS foreldrum sínum 1903.
25. Halldór Ólafur Magnússon, á heimili
slnu aS Lundar, Man. Fæddur 26. aprl'
1865 á HöfSa á Völlum, en ólst upp '
Márseli I JökulsárhlIS I NorSur-Múlasýslu.
Flutti Vestur um haf 1905 og stundaSi
búskap norSur viS Manitobavatn I meir
en 30 ár.
29. Ágúet S. Árnason, landnámsmaSur, í
Glenboro, Man., 72 ára aS aldri. Fæddur I
Argyle-byggS. ForystumaSur I safnaSar-
og öSrum sveitarmálum.
Aprll — 1 þeim mánuSi lézt Gunnar
Alexander á sjúkrahúsi aS Gimli, Man.,
40 ára aS aldri. Fæddur I Árborg, Man.,
sonur Gunnars Alexanders og konu hans.
Aprli — Einar Anderson, I Toronto, Ont.
63 ára gamall. Fyrrum búsettur I Winni-
peg.
MAf 1958
11. Jóhann Elíasson, á sjúkrahúei '
Winnipeg, 47 ára gamall. Fæddur á Gim'ii
en hafSi veriS búsettur I Winnipeg I 23 ár.
14. Jóhann Bjarnason fiskimaSur, á
Gimli, þar sem hann var fæddur og upP"
alinn; 54 ára aS aldri.
15. Sigurjón Thorkelsson, I WinnipeS<
68 ára gamall. Svarfdælingur aS ætt.
18. Miss Lena (Óllna) Goodmanson, 5
Winnipeg, 61 árs aS aldri. Fædd aS Gardar,
N. Dak. Foreldrar: Tímóteus og Thorbjör®
GuSmundeon, er lengi bjuggu I Elfr°s’
Sask.
20. Jón Halldórsson smiSur, á heimi'’
slnu I Winnipeg, 83 ára. Kom vestur nm
haf 16 ára gamall, og var lengi búsettur
aS Lundar, Man., en seinni árin I Winni'
veg. ÁhugamaSur um félagsmál, einku®
málefni GóStemplara.
21. Hildur FriSleifsson, ekkja Halldárs
FriSleifseonar, I Vancouver, B.C. Fæád •
júní 1868 I önundarholti á SkeiSum
Árnessýslu.
28. Axel L. Oddleifsson rafmagnsverk^
fræSingur, I Fort Garry, Man., 49 ára a
aldri. Hann var fæddur I Wínnipeg, sonu
SigurSar Oddleifssonar.
30. Asgrímur Goodmanson, I Selk'r^’
Man„ sjötugur aS aldrl.
31. Jón Magnúeson, fyrrum aS Girn'^
Man., I Vancouver, B.C. Fæddur á Hafna