Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 107
mannalát
89
hðlmi I SteingrfmsfirSi og kom vestur um
haf fyrir 45 árum.
'31. Alvin Zophanias Sigvaldason yfir-
slýrimaSur, I Berens River, Man. Fæddur
1S!- des. 1916 I Riverton, Man. Foreldrar:
Jðn Sigvaldason og Sigrún Þorgrímsdóttir.
JÚNl 1958
Bergur Jðnsson HornfjörS landnáms-
Jnaður, a8 heimili sínu í Framnes-byggS
1 Nýja Islandi. Fæddur 22. sept. 187 8 aS
Hafnarnesi í Nesjasveit í Austur-Skafta-
lellssýslu. Foreldrar: Jón Einarsson og
GuSrún ófelgsdðttir. Fluttist vestur um
naf til Winnipeg 1902 og sí8ar á árinu í
F,-amnes-byggð. Kunnur fyrir skáldskap
sinn.
5- Jðn Halldðr Jðnsson, í Burnaby, B.C.
t*ddur 10. ágúst 1873. Foreldrar Jón
onsson frá Svarfhóli í BorgarfirSi sy8ra
°e Sigrfður Jónsdðttir. Kom eex ára
eamall vestur um haf meS þeim til Mikl-
yjar f Manitoba. Lengstum búsettur á
stöðum I Manitoba. Athafnamaður
mikili.
John Walter Thorgrímson smitiur,
enora, Ont., 56 ára aS aldri. Fæddur í
6mbina, N. Dakota.
5- Ormur Sigur8sson byggingameistari,
sjúkrahúsi í Winnipeg, 79 ára gamall.
°na vestur um haf fyrir 55 árum.
Kári Jakob Johnson, frá Oak Point,
■p,am’ á sjúkrahúsi I Eriksdale, Man.,
^œddur 8. okt. 1897 viS Otto, Man. For-
•g rar: Ja'í°b landnámsmaður Jðnsson frá
ffa *ab61sstaS 1 Reykholtsdal I Borgar-
Ttofi. rs^slu °E Ingibjörg kona hans frá
1 1 sömu sveit.
Lon ^atlllla Porter, kona Warren Porter,
jjane J^ock, Wisconsin. Fædd aS Siglunesi,
bfl« l’. ^111 Johns Howardson, sem nú er
6 tur I Vancouver, B.C.
fyrn blt .. Co1, Hannes Marinó Hannesson,
húsi lö^æ«ingur f Winnipeg, á sjúkra-
I ö 1 *ietoria, B.C. Fæddur 27. nðv. 1884
Ua na<lal 1 ByjafirSi. Foreldrar: Hannes
FIun.6ssou og Þðrdfs Anna Jóhannesdðttir.
miki '1 mets Þeim til Winnipeg 1886. Tðk
tobnnn. k&tt f opinberum málum I Mani-
fyrstur Islendinga kosinn á
Canada, fyrir Selkirk-kjör-
1925.
Jían-v'ríeo<3ora (ólafsson) Hergot, kona
Bpp HerK°t. f Chilliwack, B.C., 68 ára.
sop S(Jóttir Tryggva og Jðhönnu Ólafs-
em lengi áttu heima f Winnipeg.
ue var
«rsssí
16. Halldðra Gfslason, ekkja Gunnlauge
Gíslasonar, fyrrum f Wynyard, Sask., á
sjúkrahúsi f Winnipeg. Fædd að Hraun-
koti f ASaldal I NorSur-Þingeyjarsýslu 21.
febr. 1877. Foreldrar: Jónas Kristjánsson
og Guörún Þorsteinsdðttir.
18. Anna Jðnsdðttir Johnson, kona Jóns
Júlíusar Johnson, fyrrum f Tantallon
(HólabyggSinni) f Saskatchewan, á sjúkra-
húsi í Vancouver, B.C. Fædd aS Dúkskoti
f vesturbænum f Reykjavfk 24. marz 1881.
Foreldrar: Jðn Jðnsson frá Dúki f Skaga-
firSi og RagnheiSur Vigfúsdðttir frá
SuSur-Reykjum f Mosfellssveit. Kom
vestur um haf áriS 1901.
20. Halldðra Kristín Björnsson, ekkja
Jðhanns óla Björnsson, í Wynyard, Sask.
Fædd aS GranastöSum f SuSur-Þingeyjar-
sýslu 4. ágúst 1861. Foreldrar: GuSjðn
Halldórsson og Sigurveig kona hans.
Fluttist vestur um haf meS manni sínum
1890; framan af árum búsett á ýmsum
stöSum, en lengstum í Wynyard og ná-
grenni.
24. Gertrude Johnson, ekkja Helga
Johnson, í Winnipeg, 83 ára aS aldri.
28. Jóhannes K. Benson, Gimli, Man.,
76 ára gamall. Fæddur aS Gimli og bú-
settur þar mestan hluta ævinnar.
30. Ingibjörg Jóhannesson, I Winnipeg.
Fædd aS Gardar, N. Dakotá, 7. júní 1887.
JÚLf 1958
10. Paul Kristinn Olson fiskimaSur, aS
heimili sfnu á Gimli, Man., áttræSur aS
aldri. Fæddur aS Gimli og átti þar heima
ævilangt.
12. Pétur Jðn Norman, f Winnipegosis,
Man., 87 ára gamall.
17. Thorey Rafnkelsson, kona GuSjóns
Rafnkelssonar, á hjúkrunarheimili á
Lundar, Man., 94 ára gömul. Fædd á ís-
landi og voru þau hjónin meSal fyrstu
landnema f Lundar-byggS.
24. Marfa Jorgenson, kona Arvids
Jorgenson, f Port Arthur, Ont., 34 ára aS
aldri, dóttir Jðns og önnu Josephson á
Gimli, Man.
25. GuSrún Rðsa Johnson, f Winnipeg,
73 ára gömul. Fædd f N. Dakota, en bú-
sett I Winnipeg f 61 ár.
Júlí — í þeim mánuSi, Stefanfa Sigur-
björg Pálmason, kona Jðns B. Pálmason-
ar, f Vancouver, B.C., 67 ára. Foreldrar:
Gestur Oddleifsson landnámsmaSur I
Haga í Nýja Islandi og kona hans.