Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 109
mannalát
91
OKTÓBER 1958
5- LúSvík Kristjánsson múrari, á sjúkra-
núsl i Winnipeg, 71 árs að aldri. Fluttist
vestur um haf frá FáskrúSsfirSi til Win-
niPeg áriS 1903. Vinsælt kímniskáld.
5' ValgarSur Oddsson húsamálari, á
sJúkrahúsi I Winnipeg, 82 ára. Kom vest-
nr um haf frá Hellisfjörubökkum I Vopna-
lírSi fyrir 53 árum.
21. Bertha (Una Kristbjörg) Beck, kona
dr. Richards Beck, á sjúkrahúsi I Grand
Forks, N. Dakota. Fædd I Pembina-'héraSi
I N. Dakota 19. nóv. 1893. Foreldrar: Jón
Samson (stjúpfaSir hennar) Jónasson, frá
Keldudal I Hegranesi I SkagafirSi, og
GuSbjörg ólafsdóttir, frá BúS I Þykkvabæ
I Rangárvallasýslu. Hjúkrunarkona aS
menntun og forystukona I félags- og vel-
ferSarmálum.
. Prófessor ólafur T. Anderson, forseti
TT ?ani ■A.i’ts og Science deildarinnar viS
nited College I Winnipeg, I btlslysi I
f?nn<í viS Clandeboy, Han. 67 ára aS
dri. Fseddur og uppalinn I Selkirk, Man.
oreidrar: SigurSur Árnason (Anderson)
r‘l BreiSavaSi I NorSur-Múlasýslu og
Ina Björg ólafsdóttir. Snjall og mikils-
etinn stærSfræSikennari.
7. Sólrún Gwendolyn Bell, á sjúkrahúsi
ancouver, B.C., hnigin aS aldri. Kom
vestur um haf 1902.
lnEibjörg Jónsdóttir, á elliheimilinu
P tafholt" I Blaine, Wash. Fædd 1871.
s°5eidrar: J6n (læknir) Jónasson, frá
v .®tavatni I SkagafirSi, og María Rögn-
stnkdðttlr’ frá SklSastöSum I Lýtings-
tijd ahreppi. Kom meS foreldrum sínum
m„v , sturheims áriS 1876, en þau voru
al fyrstu iandnema I Nýja íslandi.
BerSa ólafsson, ekkja Krlstjáns
18siSS°nar’ á sjúkrahúsi I Winnipeg. Fædd
æUuS frá ÞórustöSum I önundar-
jy , ' Kom vestur um ihaf til Winnipeg
50 árum. og rak um all-langt skeiS
ereiSasölu þar I borg.
ekk' ArnfrI®ur Jóhannsson Anderson,
Belpa Jöhanns Anderson, á sjúkrahúsi I
Vest S^am’ wash„ 89 ára. Kom til
Sent*, lms 187«- Lengst af búsett I
öeattle, Wash.
Larf ^ddur Oddsson, aS heimili slnu I
Da„vrufh' Man. Fæddur 27. nóv. 1873 á
Jön lreyri viS EyjafjörS. Foreldrar:
Fluttl ddsson og Ingibjörg Ingjaldsdðttir.
tii me® móSur sinni og systkinum
'Vlnnipeg 1888.
Þort A^ínanna Björg Arngrlmsdóttir, 1
Se'kirk rt^Ur’ íýrrum heima I
Man ^ichard William Goodman, I Selkirk,
’’ 78 ára aS aldri.
Lonejv ^rlstJán Alfred, lengi bóndi I
sjúkrahrake-byggS viS Manitoba-vatn, á
Peg 3 , si 1 Winnipeg. Fæddur I Winni-
Sen frxam 189L Foreldrar: Alfred Jónaa-
döttir f eyhJavIk og Rannveig ÞórSar-
arfjarSa^ f’tafholtsey I Bæjarsveit I Borg-
24. Hjálmar E. Björnson ritstjóri, aS
heimili slnu I Minneapolis, Minn., 54 ára
aS aldri. Fæddur og uppalinn I Minneota,
Minn. Foreldrar: Gunnar B. Björnson, rit-
stjóri og lengi skattstjóri Minnesota-rtkis,
og Ingibjörg Björnson. Nafnkunnur blaSa-
maSur.
26. GuSrún B. Johnson, ekkja Stefáns
Johnson, I Detroit, Michigan. Fædd 4. júll
1876 á ÚlfsstöSum I BlönduhllS I Skaga-
firSi. Foreldrar: GuSmundur Glslason og
Sigurrós Caroline Jasonsdóttir. Kom til
Ameríku meS manni sínum 1904, og
bjuggu þau lengi I Wynyard, Sask., en
slSan I Bellingham, Wash.
NÓVEMBER 1958
1. Séra Stephen M. Paulson, dr. theol.,
aS heimili sínu I Englewood, New Jersey.
Fæddur 6. des. 1875. Foreldrar: Páll Er-
lendsson og kona hans, er lengst bjuggu
aS Hofi I Hjaltadal I SkagafjarSarsýslu.
Fluttist ungur aS aldri vestur um haf.
Mikilsmetinn klerkur og víSkunnur fyrir
prédikanir, sem hann samdi fyrir amerlska
tímarltiS Grit I 52 ár samfleytt.
1. Helga Jónsson, kona Stefáns Jóns-
sonar, á heimili sinu I Glenboro, Man.,
áttræS aS aldri. Kom vestur um haf til
Argyle-byggSar meS mannl sínum 1906.
2. Anna Vatnsdal, ekkja ÞórSar Vatns-
dals kaupmanns I Wadena, Sask., á heimili
sinu I Ballard, Wash. Fædd á Gimli, Man.,
7. jan. 1879. Foreldrar: Jón Jónsson frá
Munkaþverá I EyjafirSi og GuSný Eirlks-
dóttir frá EinarsstöSum I Reykjadal.
2. Jón Trausti Llndal, af slysförum I
Edmonton, Alberta, 37 ára gamall. Fædd-
ur aS Lundar, Man. Foreldrar: Danlel og
Margrét Líndal.
9. SigurSur Helgason tónskáld, I Bel-
lingham, Wash. Fæddur I Reykjavík 12.
febr. 1872. Foreldrar: Helgi tónskáld
Helgason og GuSrún SigurSardóttir frá
Þerney. Kom vestur um haf 1890 og dvaldi
framan af árum I Winnipgg og N. Dakota,
en síSan á Kyrrahafsströndinni. Kunnur
bæSi fyrr tónsmlSar sínar og söngstjóra-
starf.