Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 113
mngtíðindi
95
landic Canadian, en aSallega unniS aS
stofnun félagsskaparins “The Canada-Ice-
iand Foundation,” er getiS verSur nánar I
sambandi viS samvinnumál viS ísland.
^éhirSir, Grettir L. Jóhannson ræSis-
JhaSur, hefir átt sæti I ýmsum nefndum af
alfu stjórnarnefndar, svo sem til undir-
unings komu biskups Islands og föru-
eytis, og einnig flutt, í embættisnafni,
vérp á íslendingadeginum aS Gimli, LýS-
VeldishátíSinni I Winnipeg, í veizlunni til
eiðurs biskupi, og vlSar, er öll hafa fjall-
um bjóSræknismál vor, og þá einkum
v, sarr>bandiS og samskiptin viS heima-
ÞjóSina.
, yara-féhirSir, frú HólmfríSur Danielson,
r't ** flutt erindi um ísland á ensku og
. . greinar um Islenzk fál; hún las
gInnig upp úr kvæSum Jónasar Hallgrlms-
^onar á minningarsamkomunni um skáld-
fv' 6r sl®ar ver8ur getiS, og tók, eins og
'rseSir' þátt I ejónvarpinu frá Winnipeg
tsland og íslendinga, meS samtalsþætti
sié íslenzka landnema vestan hafs. Vakti
nvarp þetta I heild sinni athygli og
an* tlSf vel fyrir' þefir fr(í HólmfrlSur
j nast útgáfu nýútkominna minninga
j unítrnsmannsins Magnúsar G. GuS-
se Sson’ en ÞakkarverS er öll sú viSleitni,
j.,1?1 mi<5ar aS verndun sllks sögulegs fróS-
ks Ver 4 meSal.
ein ‘!nrmklaritari, GuSmann Levy, hefir
s °S 4Sur I kyrrþey unniS aS útbreiSslu-
D d Um meS bréflegu sambandi viS gamla
n . n^ía félagsmenn, og einnig átt sæti I
jj ,nuum af hálfu stjórnarnefndar. ólafur
fra SSOn’ vara-fjármálaritari, hefir, jafn-
,]( ..rnt þvl og hann skipar forsetasess I
mál *nni a15 ^uu^ar, lagt liS útbreiSslu-
g* fnnum meS ýmsum hætti. Ragnar
UP n,ansson’ skjalavörSur, skemmti meS
Sam]estri íslenzkra ljóSa á Lestrarfélags-
j jy. omunni aS Gimli og á ,,Fróns“-fundi
b)ut aff fyrir andvlgar aSstæSur mikinn
g-eti^^u.u^arsinS’ er hindruSu þaS, aS hann
ins eimsótt eins margar deildir félags-
eftir ann bafSi ætlaS sér, hefir forseti
tlann °f'?eum unniS aS útbreiSslumálunum.
eftirf flutti kveSjur félagsins og ávörp á
Unurn r,an<11 samkomum: LýSveldishátíS-
lnéadeii^VinniPes og á Mountain, íslend-
fagnaS- nUm af5 Gimli °S I 15 ára afmælis-
Ur vji 1 ^lkine Club I Winnipeg; ennfrem-
ifount ^u^sþjónustu Ásmundar biskups aS
Unj fii v ?s 1 veizlunni I Winnipeg hon-
grimss nel®urs. Erindi um Jónas Hall-
komu °n flutti forseti á minningarsam-
PjóSraap1? hann I Winnipeg og á fundi
heimséte Sðeildarinnar a® Gimli; einnig
Árbor.- hann félagsfólk I deildinni I
síöSum rr hann úvaldi daglangt 4 þeim
4 árjm 11,1118 og aS undanförnu hélt hann
*hl8um l*®ur um Islenzk efni á ensku á
atöSum í Bandaríkjunum, meSal
annars I útvarp frá rlkisháskólanum I
Grand Forks, og hefir meS blaSagreinum
og bréfum til þjóSræknisdeilda og annarra
Islendingafélaga vestan hafs, leitazt viS
aS efla samheldni þeirra á meSal og glæSa
áhugann á sameiginlegum menningar-
málum.
Margar af ofannefndum ræSum stjórn-
arnefndarmanna hafa veriS birtar I vestur-
Islenzku vikublöSunum og meS þeim hætti
náS til Islendinga vlSsvegar, og væntanlega
orSiS málstaSnum aS þvi skapi aS auknu
gagni.
Um kvikmyndina af íslandi, sem vara-
forseti sýndi á Vesturströndinni og viSar,
og enn er I umferS, skal þess getiS, aS hún
fékkst til afnota fyrir milligöngu ritara
og ágæta samvinnu sendiráSs íslands I
Washington, og sé þeim öllum þökk, sem
þar eiga hlut aS máli; jafnframt má á
þaS minna, hvern hauk félagiS hefir lengi
átt I horni, þar sem er heiSursfélagi þess,
Ambassador Thor Thors I Washington.
í sambandi viS útbreiSslumálin skal þess
aS lokum getiS, aS forseti hefir I félags-
ine nafni minnzt meS símkveSjum eSa
bréfum merkistlmamóta I ævi þriggja
heiSursfélaga vorra, þeirra próf. Halldórs
Hermannssonor og séra Alberts Kristjáns-
sonar, fyrrv. forseta félags vors, er þeir
urSu áttræSir, og dr. Stefáns Einarssonar,
er hann varS sextugur; einnig Waltere J.
Lindals dómara á sjötugsafmæli hans.
Ennfremur hefir forseti af félagsins hálfu
sent heillaóskir ýmsum þeim, er standa
nærri félaginu og hafa unniS sér sérstakan
frama á árinu, svo sem frú Björgu V.
íefeld, er hún var endurkosin forseti
Bandalags Hljómlistarkennarafélaganna I
Canada, G. S. Thorvaldson lögfræSingi, er
hann var af forsætisráSherra skipaSur
fyrstur Senator af íslenzkri ætt I Canada.
Margir úr vorum hópi hafa meS ýmsum
öSrum hætti unniS sér frama og frægSar-
orS, er allt eykur á hróSur þjóSstofns vors
hér I álfu, en þeirra er getiS I skrá þeirri
yfir helztu viSburSi ársins vor á meSal,
sem birt er I Tíinariti félage vors.
Fræðsliunál
ÚtbreiSslumálin og fræSslumálin eru ná-
skyld og samofin, og segja má, aS þau
falli ósjaldan I einn farveg, en hér verSur
stuttlega vikiS aS þeirri hliS fræSslumál-
anna, sem snýr aS Islenzkukennslu og aS
einhverju leyti snertir félag vort. Ber þá
fyrst aS geta þese, aS ritari, próf. Haraldur
Bessason hefir I vetur haldiS kvöldnám-
skeiS I íslenzku, og hefir sú kennsla fariS
fram I fundarherbergi stjórnarnefndar fé-
lagsins I húsi þess 4 Home Street, og fer
próf. Haraldur þessum orSum um kennsl-
una I bréfi til mín: ,,í vetur hefi ég aS
jafnaSi lesiS Islenzku meS fólki, sem vill
leggja þaS á sig, einu sinni I viku. Eru þaS