Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 118
100 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA AÍS fortíS skal hyggja, ef frumlegt skal byggja, án fræSslu þess liSna sést ei hvaS er nýtt. Hér dregur skáldið réttilega athyglina aS þeim sannindum, aS oss beri aS læra af fortíSinni og reynslu hennar, og síSan aS byggja betur og traustar fyrir samtiS og framtíS á þeim grundvelli. Porseti Islands og heiðursverndari félags vors, herra Ás- geir Ásgeirsson, hafSi svipaS 1 huga, er hann komst svo aS orSi í útvarpsávarpi sínu til þjóSarinnar siSastliSinn nýársdag: „Hin forna frægS kemur þá fyrst aS not- um, ef þaS sýnir sig, aS atorkan lifir enn í kynstofninum, og vitsmunir og skaps- munir hrökkva til aS mæta nýjum viS- horfum." MeS fertugsafmælis í huga skulum vér beita þvf viShorfi til félagsmála vorra og sterngja þess heit, hvert I sfnu lagi, aS afla félaginu sem flestra nýrra félaga á þvf af- mælisári þess, sem nú fer í hönd. Jafn- framt ættum vér aS safna fé í myndarleg- an afmælissjóS, svo aS félagiS hafi nokk- urt fjármagn til þess aS vinna öfluglegar aS þeim menningarmálum, sem viS leitni þess er sérstaklega helguS: — félagslegr- ar samhaldni vor á meSal og varSveizlu tiginnar tungu vorrar og annarra ís- lenzkra menningarverSmæta. Ársþing vor eru „góSra vina fundur" og f táknrænum skilningi „sólskinsblettur í heiSi,“ svo aS tekin séu aS láni alkunn orS listaskáldsins góSa, sem vitnaS var tii f byrjun þeasa máls. Og vér skulum gleSj- ast f góSum ,hópi, því aS slíkar samvistir verma hugann og styrkja bræSrabandiS. En gleymum þvf eigi, aS vér erum einnig hingaS komin til þess aS vinna aS félags- málum vorum og vér skulum horfast hreinskilnislega f augu viS vandamál vor og taka þau sem föstustum tökum. Um leiS og ég, aS málslokum, býS ySur öll hjartanlega velkomin á þetta 39. árs- þing ÞjóSræknisfélagsins, lcveS ég ySur til dáSa meS eggjandi ljóSlínum Einars P. Jónssonar úr kvæSinu, sem hann orti til félags vors á 25 ára afmæli þess: Glfmt þó sé viS ofurefli aldrei siglir neinn f strand, sem meS hetjutápi treystir trúna á guS og föSurland. í þeim anda ekulum vér ganga tii þing- starfa, og ég trúi þvf, aS blessun fylgi heilhuga viSleitni vorri aS góSum málum. Dr. Valdimar J. Eylands lagSi til, aS fundargestir risu úr sætum sfnum og vottuSu forseta þakkir fyrir skýrsluna. Var þaS þegar gert. Dr. Eylands lagSi ennfremur til, aS forseta yrSi faliS aS skipa I nefndir. Var sú tillaga þegar sam- þykkt, og fóru efSan fram útnefningar. Þessi voru skipuS f dagskrárnefnd: Dr. Valdimar J. Eylands, Elfn Hall, Frú Kristfn Þorsteinsson. í kjörbréfanefnd: GuSmann Levy, Frú Herdfs Eiríksson, Frú Rósa Jóhannsson. Þá flutti féhirSir, G. L. Jóhannson fjár- hageskýrlu ÞjóSræknisfélagsins og skýrslu um húseign þess á Home Street. Fjárhagsskýrsla féhirðis Tekjur og útgjöld yfir tfmabiliS 7. febr. 1957 til 10. febr. 1958. TEKJUR: 7. febr 1957, Á Royal Bank of Canada $2,654.36 7. fegr. 1957, Á Royal Bank of Canada, innstæSa $ 829.41 Frá fjármálaritara fyrir meSlimagjöld $ 558.02 Tillög styrktarmeSlima 111.00 Fyrir auglýsingar, 38. árg. Tfmaritsins 1,664.00 Fyrir auglýsingar, 39. árg. Tfmaritsins 128.00 652 Home Street, Winnipeg 1,505.72 Banka- og aSrir vextir 97.12 $4,063.8 Samtaie $7,547.63 ÚTGJÖLD: ÁrsþingskostnaSur $ 172.76 ÁgóSi af samkomu 80.50 Tímarit, 38. árgangur: Ritstjórn og ritlaun $ 275.50 Prentun (áSur borgaS $1,000) 871.65 Auglýsingasöfnun 416.00 $ 92.26 Tíinarit, 39. árgangur: Prentun $1.000.00 Auglýsingasöfnun 32.00 $1,032- Rfkisgjöld $ 4.00 Bankagjöld 10.99 Risna 186.10 Símskeyti og frfmerki 14.94 Ýmislegt 69.50 Prentun 14.85 Þóknun fjármálaritara 59.00 FerSakostnaSur 51.00 Styrkur til vikublaSanna: Heimskringlu $ 250.00 Lögberge 250.00 öll útgjöld á árinu 1957 fyrning á 652 Home Street $ 600.00 FyrningarsjóSur 2,654.36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.