Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 120

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 120
102 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hafa fleiri en hér er hægt aS telja skemmt meS söng og hljóSfæraslætti, og enn aðrir með þvl aS sýna og skýra myndir teknar I IslandsferSum. í seinni hópnum má nefna Ingibjörgu Bjarnason, H e 1 e n Josephson, Jakob Kristjánsson og Dr. Lárus A. Sigurdson, sem nýveriS sýndi kvikmyndir, sem hann hefir tekiS á ís- lendingadögum siSan 1944. öllu þessu fólki, nefndu og ónefndu, er hér meS inni- lega þakkaS. Þann 11. nóvember s.l. stofnaSi deildin I samráSi viS stjórnarnefnd ÞjóSræknis- félagsins til samkomu I minningu um 150 ára fæSingarafmæli Jónasar Hallgrims- sonar og þótti hún takast hiS bezta. RæSu flutti Dr. Riohard Beck, en HólmfríSur Danielson og Ingibjörg Bjarnason skemmtu meS upplestri og söng. Þá tóku félagsmenn virkan þátt I þeim hátlSa- höldum, sem efnt var til I sambandi viS komu biskups íslands og föruneytis hans slSastliSiS sumar. Fjárhagur deildarinnar stendur föstum fótum og átti hún um áramót yfir $300.00 I sjóSi, þó aS $500.00 hafi veriS gefnir til Betel síSustu tvö árin. Þess má líka geta, aS öSrum $400.00 hefir veriS lofaS til þessarar stofnunar og mun sú upphæS greidd á næstunni. BókasafniS hefir veriS starfrækt á svip- aSan hátt og undanfariS og hefir bóka- kostur aukizt nokkuS aSallega af gjöfum sveitasafna, sem smám saman eru aS týna tölunni og taka þennan kost til aS bjarga bókum sínum frá glötun. MeSlimir deildarinnar eru nú 224 og er sú tala örlítiS lægri en I fyrra. ViS þessu er illmögulegt aS sjá, sakir þeas hvaS margir af hinum eldri falla frá á hverju ári, en tiltölulega fáir koma I staSinn, aS minnsta kosti af sjálfsdáSum. Samt hefir forseta meö herkjubrögSum tekizt aS halda nokkurn veginn I horfi. Á stSasta ársfundi var stjórnarnefndin endurkosin og er hún nú skipuS sem hér segir: Foreeti—Jón Johnson, V.-forseti—Steindór Jakobsson, Ritari—Heimir Thorgrimson, V.-ritari—Ingi Swainson, Gjaldkeri—Jochum Ásgeirsson, V.-gjaldkeri—Gunnar Baldwinson, Fjármálaritari—Benedikt ólafsson, V.-f jármálaritari—Einar Sigurdson. Frón mun eins og aS undanförnu fylgja ASalfélaginu I öllum þeim málum, sem til góSs horfa I þjóSræknisefnum og óekar aS starfs þingsins, sem I hönd fer, megi bera sem mestan árangur. VirSingarfyllst, Heimlr Thorgrímsson, ritari LagSi Jón til aS skýrslan yrSi viStekin. Frú Kristln Johnson studdi, og var ekýrsl- an samþykkt. Ritari, II. Bessason, las skýrslu ÞjóS- ræknisdeiidarinnar ,,Aldan“ I Blaine. Deildin Aldan I Blaine, Wash., sendir hinu þrltugasta og níunda ársþingi ÞjóS- ræknisfélage Vestur-íslendinga alúSar- kveSju og einlæga ósk um aS öll mál verSi sem heppilegast til lykta leidd og þingiS sem ánægjulegast I alla staSi. A. E. Kristjánsson, forseti Mrs. Dagbjört Vopnfjörð, ritari Skýrsla „öldunnar yfir áriS 1957 ÁriS 1957 hefir ÞjóSræknisdeildin „Ald- an“ I Blaine, Wash., haft fjóra almenna fundi og tvo stjórnarnefndarfundi. Til minningar um frelsi og fullveldi íslands var 17. júnl haldinn hátlSlegur meS al- mennri skemmtisamkomu, sem vel var sótt og vel af látiS. KveSjusamsæti fyrir Dr. og Mrs. H- S- Sigmar, I samfélagi viS Lestrarfélagi® ,,Jón Trausta" hafSi Aldan I apríl, í til' efni af brottflutningi þeirra frá Blaine til Kelso, Wash., og I sama mánuSi minntist deildin, ásamt Lestrarfélaginu, 80 ára af- mælis forseta deildarinnar, séra Albert® Kristjánssonar, meS samsæti honum 411 heiSurs. í desember voru sýndar íslenzkar Ha Linker kvikmyndir, sem eru eign ÞJÖ ræknisfélagsins og forseti öldu fékk lán" aSar fyrir deildina. Eins og nokkur undanfarin ár ® Aldan um koeningu íslendingadagsnefnda fyrir þetta byggSarlag. .. Tvennt er efst á dagskrá öldu, íslenz' áhugamál og elliheimiliS Stafholt hér Blaine, sem deildin hefir þetta ár sem Ö'r gefiS $100.00. Aldan á á bak aS sjá Þrenr' ur meSlimum, sem látizt hafa á árín • GuSna DavISsson, GuSmundi GuSbran son og SigurSi Arngrímsson. MeSlimatala um þessi áramót 31. A. E .Kristjánsson, forseti Mrs. Dagbjört Vopnfjöi'S, rl Ritari lagSi til, aS skýrslan yrSi tekin. Dr. V. J. Eylands studdi, og skýrslan slSan samþykkt. t,íóS- Gestur Jóhannsson las ársskýrslu PJ ræknisdeildarinnar ,,Brúin“ I Selkirk. Arsskýrsla Deildarinnar „Brúin“ Selkirk, Manitoba. ^ Deildin hefir haldiS sjö starfsfundi g þessu liSna ári. Einnig hefir deildin K á fjórum arSberandi samkomum. r Félaginu hafa hlotnazt um 90 af þetta ár bæSi nýjar og gamlar, fles j{]&t þeim gefnar, og er deildin mjög Pa þeim, sem gáfu bækurnar. N°kkra ^ f þessum bókum hafa nú verlö bun nýtt band og bókasafniS fiutt á nýja betri staS.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.