Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 122
104 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Jakobína Nordal ................15 Jóhanna Jónasson ...............15 Rðsa Jóhannsson ................15 Jón Jónsson ....................15 Marja Björnsson ................15 Delldln „Glrali,“ Glmll AtkvæíSi Mrs. Kristín Thorsteinsson .....20 GuSmundur B. Magnússon .........20 Mrs. Emma Von Renesse ..........20 Mre. Elln SigurSsson ........... 6 „Brúin,“ Selkirk AtkvæSi Gestur Jóhannsson ..............9 Mrs. Þórunn Jóhannsson ..........9 Kristinn Goodman ................9 Mrs. Margrét Goodman ............9 „Ströndin,“ Vancouver AtkvæSi Stefán Eymundsson ..............20 Deildin „Esjan,“ Árborg AtkvæSi Herdís Eiriksson ...............16 Tímótheus BöSvarsson ...........16 Halldór A. Austman .............16 Anna Austman ...................16 Deildin „Dundar," Lundar AtkvæSi Kári Byron .....................20 Glsli Gíslason .................20 Auk ofangreindra fulltrúa hafa allir skuldlausir meSlimir aSalfélagsins at- kvæSisrétt. SömuleiSis 50 einstakir meS- limir deildarinnar Frón. Winnipeg, 24. febr., 1958, Guðmann Devy Herdís Eiríksson Rósa Jóhannsson. LagSi flutningsmalur til, aS skýrslan yrSi viStekin sem bráSabirgÖaskýrsla. Var þaS stutt og skýrslan viStekin, siSan var fundi frestaS til kl. 2 e. h. 2. FUNDUR kl. 2 e. h. mánud. 24. febr. Lesin var fundargerS slSasta fundar og hún samþykkt. Frú Herdís Eiríksson flutti skýrslu ÞjóSræknisdeildarinnar „Esjan" I Árborg: Skýrsla Þjóðræknisdeildarinnar „Esjan“ I Árborg fyrir árlS 19 57 Esjan telur 64 meSlimi. Altslenzk samkoma var haldin I sam- komuhúsi GeysisbyggSar 17. maí s.l. Var samkoma þessi afar fjölbreytt og vel sótt. Próf. Haraldur Bessason flutti fróSlegt og skemmtilegt erindi. Þökkum viS próf. Haraldi innilega fyrir komuna. Sýndur var stuttur leikþáttur „Lási trúlofast." Börn ekemmtu meS upplestri, planóleik, þrl- söng og fjórsöng. Tveir söngflokkar sungu undir stjórn þeirra systkinanna Jóhannes- ar Pálsson og Lilju Martin, um 70 börn alls. Þessir söngflokkar hafa áSur sungiS viS ýms tækifæri, þar á meSal á Pool Elevator samkomu, er haldin var I Win- nipeg 22. okt. s.l. Ætlazt er til, aS þessir söngflokkar haldi áfram aS starfa I fram- tíSinni. Dr. Richard Beck kom I skyndiheim- sókn til Árborgar og á síSastliSnu hausti, heimsótti hann deildarfólk og ræddi þjóö- ræknismál. Þökkum viS dr. Beck kærlega fyrir komuna. Bókasafn deildarinnar hefir veriS starf- rækt meS líkum hætti og aS undanförnu. Útlán á bókum jókst aS mun síSastliSiS ár. BókaherbergiÖ, sem safniS var flutt I fyrir tveimur árum, reyndist ófullnægj' andi. í sumar, sem leiö voru því bækur deildarinn fluttar I annaS herbergi, stærra og hentugra aS öllu leyti. MikiS af bókum hefir veriS bundiS og lagaS. Á Esjufundi, er haldinn var um miSjan febrúar var ákveSiS aS gefa $100.00 ti Betel. Tuttugu dollurum var bætt viS sér- stakan sjóS, er samkomunefnd deildar- innar hefir umráS yfir, er notaSur verSur 1 þágu söngmála. Ejúrmálaskýrsla Á banka I janúar 1957 ............$147.20 Inntektir á árinu ................. 635.2 Tekjur alls Útgjöld á árinu ................... 442.6 1 ejóSi um áramót 1957-’8 .........$332.7® Herdís Eii-íksson, ffhirS»r LagSi frúin til, aS skýrslan yrSi tekin. Tímóteus BöSvarsson studdi, og va_ skýrslan aS þvl búnu viStekin og sanl þykkt. .„ Frú Krietín Þorsteinsson las ársskýis ÞjóSræknisdeildarinnar Gimli: Skýrsla Þjóðræknisdeildarinnar Gimli 195' Á slSastliSnu ári hafa veriS haldgíy fjórir starfs- og skemmtifundir. ÞaS.,r fundir hafa veriS allvel sóttir. ÞaS ue .. veriS reynt aS halda uppi íslenzku sta meS því aS kenna unglingum íslenjj^,. söngva, og gengur þaS eftir öllum von MeSlimatala deildarinnar er 65. j ViS nutum þeirrar ánægju, aS ÞjóSræknisfélagsins, dr. Rishard c g heimsótti deildina 9. nóvember s,1's(gaU hann fyrst margar klmnisögur, °S rjndi flutti hann fróölegt og skemmtilegt ^ um Jónas Hallgrímsson skáld. ÞaReCk. alltaf hressandi aS sjá og heyra dr. Fundarfólk hafSi mjög mikla ánægJ heimsókn hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.