Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 123
þingtíðindi 105 Deildin átti I sjótii um áramót $124.23. Á ársfundi 30. janúar voru kosin I stjórn- árnefnd deildarinnar: Forseti, Mrs. Kristfn Thorsteinsson Vara-farseti, Mrs. Elín SigurSsson Ritari, I. N. Bjarnason Vara-ritari, Mrs. I. N. Bjarnason FéhirSir, W. J. Árnason Vara-fé:hirðir, Mrs. W. J. Árnasan Vjármálaritari, Hjálmur Thorsteinsson Vara-f jármálaritari, Mrs. Ragnhildur Stevens SkjalavörSur, Mrs. GuSrún Stevens. MeS innilegri kveSju til þingsins, megi al't ganga aS óskum. Ingólfur N. Bjarnason, ritari Gimli deildin hafSi samkomu 7. október. J’ar skemmti Mrs. Kristín Johnson frá ^innipeg meS ágætri litmyndasýningu frá l6r°alagi sinu um ísland. Samkoman var Veí sótt og allir skemmtu sér vel. — Einnig e>msótti deildin Betel 27. desember; kon- urnar komu meS góSar veitingar; skemmt VaJ!meS söng og upplestri. Tveir samverkamenn okkar létuzt á drmu beir Magnús S. Magnúeson og Hall- Snmur G. SigurSsson. Mrs. ICristín Thorsteinsson, forseti frúin aS því búnu skýrsluna undir mþykki. Stutt af mörgum og skýrslan samþykkt . *r* María Björnsson flutti skýrslu milli- Sanefndar I skógræktarmálinu. Skýrsla skógræktarnefndar ek,'missa orsaka vegna hefir nefnd þessi b 1'aft neinn fund á liSnu ári, en þó bréf^ .?álinu veriS haldiS vakandi meS Skfi avl®akiptum viS framkvæmdarstjóra Bia?r®ktar ríkisins á Islandi, Hákon fr£_ .aason, og ýms félög hér viSvíkjandi tii JÍ,nun' Hákon Bjarnason segir I bréfi reitn *n 20' aaPf- frá Vestur-lelendinga- p]antUnJ fl Þingvöllum, aS búiS sé aS um h , einn hektara lands. „Og viS mun- hann í'1<ta áfram meS gróSursetningu í tnetraa næstu árum. Reiturinn er um 600 Velianv.-0' ki'vcgi. og er beint austur frá °g u ‘°Un. ViS getum haft hann frá 5 eftir h t* t0 kaktara meS tímanum, allt mér sem viS viljum. Ég hefi hugsaS Vori taka reitnum dálítiS tak á næsta baVstél1 Vi8 höfum svo ágætar plöntur, aUki e rar aárlega fallegar, og þar aS fyrir riU haer af ágætum stofni, en þaS er frá ^elfurinn er 1 hallanum niSur ^Jábaku HasJá, rétt viS gamla veginn aS a á skýldum og góSum staS.“ frá Mrs U,r hann Þess aS hafa fengiS bréf $100.00 7Íary Sturner í Minneapolis meS b^kkaSi t!1 sli6&ræktar á Islandi. ,,Ég mnndi ,henni hlna góSu gjög og sagSist íyrlr betf^ planta 3000 plöntum a. m. k. a á næsta vori í þennan reit." Ennfremur segir hann I þessu bréfi: — „Okkur hér þykir vænt um aS þiS hafiS etofnaS meS ykkur skógræktarnefnd. Hér verSur fundur I Skógræktarfélagi íslands á þriSjudag, fyrsti fundur eftir sumariS, og mun ég skýra frá þessu þar. ViS höfum látiS gera litla kvikmynd 1G mm. meS magnetisku tali af starfsemi okkar. Ltk- lega gæti ég sent ykkur hana aS láni þegar líSur aS vetri og viS höfum notaS hana á fáeinum stöSum. Þú lætur mig vita ef þiS hafiS áhuga fyrir þessu. Okkur langar alltaf í fræ frá British Columbia, en þaS er sannarlega erfitt aS ná í þaS frá þeim stöSum, sem koma til greina handa okkur. Má vera aS þiS séuS kunnugri þessu af þvi þiS búiS nær.“ í bréfi dagsettu 1. desember skrifar Hákon meSal annars þetta: „Eitt af því, sem ég hefi mikinn áhuga fyrir, er aS ná í Douglas Fir (Oregon Pine) frá nyrztu og samtímis hæstu vaxtarstöS- um hennar, en þvl miSur ber þetta tré ekki árlega fræ viS norSurmörkin. En þessi tré eru I héruSunum rétt viS landa- mæri Alaska. Þau eru svo sunnarlega aS okkur dugir ekki annaS en taka fræ viS efstu mörk tegundarinnar, þar sem sum- arhiti er minni en niSur viS sjó . . . En viS getum líka notaS fræ frá suS- lægari stöSum, ef hins er ekld kostur, en þá er þaS alveg skilyrSislaus nauSsyn, aS fræiS sé tekiS viS efstu mörk tegundarinn- ar I f jöllum. Og sltkt getur líka veriS erfitt. í B.C. eru líka ýmsar aSrar trjátegundir, sem okkur langar til aS ná I t. d. Engel- mann Spruce, Alpine Fir, Lodgepole Pine, Limber Pine, Whitebark Pine, Western White Pine og jafnvel nokkrar fleiri." Á árinu liSna skrifaSi ég til Vancouver eftir upplýsingum viSvíkjandi trjáfræi og fékk þaS svar frá V. Johnson of Layritz Nurseries Limited, aS Roehe Tree Seeds 875 General Currie Rd., Lulu Island, Vancouver, hefSi til sölu Douglas Fir fræ frá háum etöSum og köldu loftslagi. Þá hefSi einnig The Research Dept. Forest Service in Victoria, B.C. fræ af ýmsum tegundum, sem ef til vill væri hægt aS nota á íslandi. — Þá skrlfaSi H. H. Austmann fyrir mig til Mr. Shoemacker of Sandvick, Mass. viS- vlkjandi frætegund, sem heitir Picea Asperata, og sem Hákon hafSi áSur sagt, aS eig langaSi til aS reyna á Islandi. Reyndist fræ af þessari tegund ekki fáan- legt. En Mr. Shoemacker benti á aSra tegund, sem er Picea Abies, og sagSi aS hún væri aS mörgu leyti ltk þeirri fyrr- nefndu. SkrifaSi ég svo Hákoni um þetta og á von á svari frá honum bráSlega. AnnaS sem gert hefir veriS er, eins og kunnugt er, grein um skógræktarmáliS frá dr. R. Beck, þar sem hann hvetur bæSi einstaklinga og deildir ÞjóSræknisfélagsins til þess aS gjörast meSlimir Skógræktar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.