Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 126
108
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
skrár Vestur-íslendinga. Nokkrar umræS-
ur urðu um máliS, en endanlega var því
vlsaS til samvinnumálanefndar.
Þá var lesiS upp heillaóskaskeyti frá
Árna G. Eylands og frú .Var því skeyti
vísaS til allsherjarnefndar.
Ritari las upp ársskýrslu ÞjóSræknis-
deildarinnar ,,Báran“ á Mountain.
Skýrsla Doildarinnar „Báran“
fyrir áriS 1957
Á ársfundi Báru 1. febrúar 1957 voru
þessir kosnir I embætti fyrir áriS 19 58:
Forseti, H. B. Grimson
Vara-forseti, S. A. Björnsson
Skrifari, V. A. Björnsson
Varar-skrifari, A. M. Ásgrímsson
FéhirSir, Joseph Anderson
Vara-féhirSir, Hannes J. Björnsson
Fjármálaritari, O. G. Johnson
Vara-fjármálaritari, P. B. ólafsson
SkjalavörSur, H. T. Hjaltalín.
ÞaS hafa veriS haldnir tveir almennir
fundir og fjórir nefndarfundir á árinu.
Deildin hafSi eina samkomu á árinu, 17.
júní 1957. Var hún haldin I samkbmu-
húsinu á Mountain kl. 8 aS kveldi. Var
þaS ágæt skemmtun. Séra Valdimar J.
Eylands sýndi litmyndir frá Islandi og
próf. Haraldur Bessason og dr. Richard
Beck héldu ágætis ræSur; svo var mikill
söngur .Þessi samkoma var ágætlega sótt
og þótti mikiS til hennar koma.
Þrlr meSlimir Báru létust á árinu, þeir
B. S. GuSmundsson, Hermann Bjarnason
og Jóhannes Anderson.
MeS þakklæti og beztu óskum til ÞjóS-
ræknisfélagsins og ársþings þess.
S. A. Bjarnson, vara-forseti
Josop Anderson, vara-skrifari
FlutningsmaSur lagSi til aS skýrslan
yrSi viStekin, og var þaS þegar gert.
Þá tók til máls Mrs. Thomasson frá
Brown og skýrSi frá starfsemi þjóSræknis-
deildarinnar þar.
Ritari gerSi tillögu um, aS frásögn Mrs.
Thomasson yrSi viStekin sem ársskýrsla.
Var sú tillaga studd og samþykkt.
Þá flutti Tímóteus BöSvarsson nefndar-
álit útgáfumálanefndar:
Álit útgáfuniálanefndar
Útgáfumálanefnd leggur til aS 39. þing
ÞjóSræknisfélagsins samþykki eftirfarandi
tillögur:
1. AS þar sem ritstjóri Tímaritsins, hr.
Gísli Jónsson, hefir, eins og aS undan-
förnu, leyst starf sitt af hendi meS ágæt-
um, þá vottar þingiS honum þakkir og
vonar aS hann haldi áfram þvl verki.
2. AS þingiS votti Páli S. Pálasyni þakkir
fyrir starf hans viS auglýsingasöfnun I
ritiS.
3. AS þingiS feli væntanlegri stjórnar-
nefnd aS sjá um útgáfu Timaritsins á kom-
andi ári og ráSi ritstjóra.
4. AS þingiS ekori á alla, sem áhuga
hafa fyrir starfi ÞjóSræknisfélagsins, aS
leggja hug og hönd aS verki, gefa gðSar
upplýsingar og ábendingar um allt þaS,
sem verSa má útgáfumálum vorum til
stuSnings og ávinnings á komandi ári.
Daídð Björnsson
Tímóteus Böðvarsson
Kristinn Goodman
Jón Jónsson lagSi til, aS nefndarálitiS
yrSi boriS undir atkvæSi liS fyrir liS. Var
svo gjört og allir liSir samþykktir, svo og
nefndarálitiS I heild.
Forseti, dr. Beck, las aS því búnu bréf
til þingsins frá biskupi íslands, hr. Ás-
mundi GuSmundssyni, og frá Félagi ÍS"
lendinga I NorSur California.
Frú HólmfrlSur Daníelsson flutti
skýrslu þingnefndar I fræSslumálum:
Nefndarálit í fræðslumálum
Nefndin lætur I ljósi ánægju sína yf>r
endurnýjuSum tilraunum, sem gerSar hafa
veriS meS stofnun barna- og unglinga-
söngflokka, og þeim ágæta árangi seffl
orSiS hefir t. d. I Árborgar-deildinni
„Esjan" I þvl starfi; og einnig hefir ís"
lenzkur barnasöngflokkur veriS stofnaSur
á Gimli af hálfu deildarinnar þar. Þetta
ætti aS geta veitt uppörfun og styrk þein1
deildum, sem lengi hafa haft áhuga á
sams konar starfsemi. — Einnig er Þa®
ánægjuefni, aS I sumum byggSum, t. d. *
Árborg, hafa Islenzku kennslubækurnar
frá ÞjóSræknisfélaginu veriS mikiS notaS-
ar á ýmsum heimilum til þess aS kenna
börnum Islenzku. — Ennfremur er Bott
aS frétta, aS bækur til kennslu I vikivaka-
dönsunum gömlu hafa veriS fengnar fra
íslandi, og ætti þaS aS geta orSiS skemmti-
legur liSur I þjóSræknisstarfinu aS kenna
börnum og unglingum íslenzka þjóSdansa.
Nefndin leggur til:
1. AS deildirnar, hver I sinni byggð.
enn á ný gangskör aS þvl aS stofna slíka
barna- og unglingasöngfloklca.
2. AS foreldrar, sem kenna börnum sin'
um Islenzku á heimili sínu, reyni aS n
til barna I nágrenninu og lofa þeim a
vera meS I þessum kennslustundum.
3. AS deildirnar reyni aS stofna
kennslu I tslenzkum þjóSdönsum heim^
fyrir, og mættu þær leita til stjórnar
nefndar ÞjóSræknisfélagsins um verkleg4
aSstoS I þeirri viSleitni.
Hólmfríður Danielson
Herdís Erlíksson
Soffía Benjamínsson
Elín Sigurdson
Thorunn Joiiannson.