Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 127
MNGTÍÐINDI
109
Frúin lagSi til, aS nefndarálitiS yrSi
boriS upp liS fyrir liS. Var svo gjört og
allir liSir samþykktir og nefndarálitiö I
heiid.
5. FUNDUR
Fimmti fundur hófst kl. 10 f. h., miS-
vikud. 26. febr.
Frú Marja Björnsson las nefndarálit
bingnefndar í skógræktarmálum:
Skógræktarfélagsnefndin leggur til aS
ÞjðSræknisfélagiS leggi fram 2000 krónur
®r sjóSi félageins á íslandi til styrktar
Skógræktarfélagi Islands.
Ennfremur er þaS tillaga nefndarinnar,
þjóSræknisdeildirnar styrki þetta fyrir-
fœki eftir mætti.
Marja Björnsson
Emma von Renesse
ICári Byron.
Nokkrar umræSur urSu um skýrslu
frúarinnar, en síöan var nefndarálitiS bor-
ib undir atkvæöi og samþykkt.
Elin Hall bar fram þá tillögu, aS forseta,
dr- Beck, yrSi faliS aö skipa þriggja manna
tuilliþinganefnd I skógræktarmálum. Til-
iagan var studd og samþykkt.
Er. T. J. Oleson las álitsgjörö þing-
hefndar í byggingarmálum.
Nefndarálit í byggingamiálinu
!• Þingnefndin í húsbyggingarmálinu
telur, að bygging félagsheimilis fyrir ís-
iendinga í Winnipeg, ætti aS vera Þjóö-
ræknisfélaginu metnaSarmál, og aSkall-
anði nauSsyn vegna samtaka og fram-
tíðarstarfs meSal æskulýösins.
2. Nefndin leggur til að þjóSræknis-
bingiS kjósi fimm manna milliþinganefnd
1 búsbyggingarmálinu og sé henni veittur
a'it aS 200 dollara styrkur úr félagssjóSi
t" að afla sér álits sérfróSra manna í
fambandi viS breytingu á, eSa viöbótar-
byggingu viö húseign félagsins á Home
t. hér í borginni.
27- fbr. '58.
Ti’yggvi J. Oleson
Valdiniar J. Eylands
Björg V. ísfeld
Stefán Eymundsson
Kári Byron.
NéfndarálitiS var boriS upp liS fyrir liS
°e samþykkt.
t>r. y_ j Eyiands las upp álitsgjörð
b'ugnefndar í eamvinnumálum viS Island:
Samvinnumál við fsland (Nefndarálit)
í,’ ^iuffiuu er þaS ljóst, aS tilvera ÞjóÖ-
®knisfélagsins byggist aö milclu leyti á
f mbandi og samvinnu við Island, og aS
amtlð félagsins er undir þvl komin, aS
Pessu sambandi verSi haldiö viS.
2. ÞingiS fagnar þvi, aÖ með vaxandi
tækni, aukast samskipti vor Vestur-íslend-
inga viö stofnþjóSina, og aö gagnkvæmur
hlýhugur og samvinna eflast meS ári
hverju.
3. ÞingiÖ þakkar ÞjóSræknisfélagi ís-
lendinga á íslandi á árinu, og forseta þess,
hr. Arna G. Eylands, stjórnarráSsfulltrúa,
alla fyrirgreiSslu og frábæra gestrieni auS-
sýnda þeim Vestur-lslendingum, sem
heimsóttu ættjörðina á síSastliðnu sumri.
4. Þingiö minnist meS þakklæti heim-
sókna góSra gesta frá fslandi á árinu,
einkum þeirra herra Asmundar GuS-
mundssonar biskups, séra FriSriks A.
FriSrikssonar prófasts og konu hans, séra
Benjamíns Kristjánssonar prests aÖ
Grundarþingum, og séra Péturs Sigur-
geirssonar prests á Akureyri og konu hans.
5. ÞingiS telur mjög athyglisverSar þær
bendingar um samvinnu, sem koma fram I
íslendingadagsræöu þeirri, er eéra Benja-
mln Kristjánsson flutti á Gimli s.l. sumar,
og felur væntanlegri stjórnarnefnd aS at-
huga möguleikana á framkvæmdum I
þeim efnum.
6. ÞingiÖ lýsir ánægju sinni I tilefni af
þeirri frétt, aS foreætisráðherra íslands,
Hermann Jónaeson, er væntanlegur vestur
um haf á komandi sumri til þátttöku I
hátíSahöldum Minnesotaríkis; telur þingiS
mjög æskilegt, aS forsætisráðherra heim-
sæki fslendinga hér á norðurslóSum. Ef
um slíka heimsókn verSur aö ræða, felur
þingiS væntanlegri stjórnarnefnd aö ann-
ast um allan undirbúning og móttöku hins
tigna geets.
7. ÞingiS felur væntanlegri stjórnar-
nefnd aS eiga samvinnu viÖ málsaSila um
ijósmyndun kirkjubóka og annarra sögu-
legra gagna, sem taliS er æskilegt aS varð-
veita á söfnum austan hafs og vestan.
8. Þingið telur sér Ijúft og skylt aS
veita þeim Hr. Árna Bjarnarsyni útgáfu-
etjóra, Hr. Steindóri yfirkennara Stein-
dórssyni frá Akureyri hverja þá aSstoS,
sem unnt er, á fyrirhugaSri ferö þeirra
hingaS vestur á sumri komanda til aÖ
safna efni fyrir Ævisögur Vestur-fslend-
inga, og felur væntanlegri stjðrnarnefnd
aS leitast viö aS útvega þeim aSstoðar-
menn I þeseu efni I hinum ýmsu byggS-
um vorum, samkvæmt tilmælum þeirra I
bréfi, sem lagt hefir veriS fram á þessu
þingi.
9. ÞingiS lýsir ánægju sinni yfir stofnun
Canada-Iceland Foundation, sem á íslandi
nefnist fsland-Kanada ráÖ, sem er við-
leitni til að efla menningarsamtökin á
milli íeiands og Canada meS f járveitingum
til náms við æSri skóla, til heimsókna,
fyrirlestrahalda og á annan hátt.
10. ÞjóSræknisfélagiS samfagnar forseta
slnum, prófessor Richard Beck I tilefni af
þeim sóma, er honum var sýndu rá árinu,