Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 128

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 128
110 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA er nokkrir af vinum hans og- aödáendum á íslandi beittu sér fyrir útgáfu af safni af nokkrum ræSum hans, ritgerSum og fyrirlestrum, I mjög vandaðri bók, er nefnist í átthagana andinn leitar. TilefniS var sextugsafmæli forseta vors, og eru honum þannig vottaSar verSugar þakkir fyrir sötrf hans I þágu íslenzkrar menn- ingar og þjóSernis, og um leiS hugheilar árnaSaróskir. Valdimar J. Eylands ICristín Johnson ICristín Tliorsteinsson Páll Guðmundsson W. J. Lindal. NefndarálitiS var boriS upp liS fyrir liS og samþykkt. GuSmann Levy, formaSur fjármála- nefndar, ræddi aS þvf búnu þann liS úr álitsgjörS þingnefndar í byggingarmálum, sem vísaS hafSi veriS til nefndarinnar. KvaSst formaSur fjármálanefndar því fylgjandi ,aS liSurinn yrSi viStekinn, og var þaS þegar gjört. Þá var kosiS í milliþinga- nefnd f byggingarmálinu. Þessi hlutu kosningu: Frú Björg ísfeld Br. T. J. Oleson Frú HólmfríSur Daníelsson GuSmann Levy. 6. FUNDUR Sjötti fundur hófst kl. 2 e. h., miS- vikud. 26. febr. Fyrsti liSur á dagskrá var kosning embættismanna ÞjóSræknisfélagsins. (rr- slit kosninganna voru sem hér segir: Forseti, dr. Richard Beck Vara-forseti, sr. Philip M. Pétursson Ritari, Haraldur Bessason Vara-ritari, Walter J. Lindal, dómari FéhirSir, Grettir L. Johannson, ræSismaSur Fjármálaritari, GuSmann Levy Vara-fjármálaritari, ólafur Hallsson SkjalavörSur, Ragnar Stefánsson. EndurskoSendur voru þeir kjörnir DavíS Bjönsson og Jóhann Th. Beck. Frú Rósa Jóhannsson gerSl aS tillögu sinni, aS stjórnarnefnd yrSi þakkaS starf hennar á síSastlinu ári. Samþykktu fund- argestir þá tillögu meS lófatald. Forseti, dr. Beck, skipaSi í milliþinga- nefnd í skógræktarmálum sem hér segir: Frú Marja Björnsson Haraldur Bessason Jakob Kristjánsson Kári Byron Emma von Renesse. Sr. Philip M. Pétursson flutti álitsgjörS allsherjarnefndar: Alit allsherjarnefndar KveSjur hafa komiS frá þessum. Dr. Ásmundi GuSmundssyni, biskupi íslands; Ambassador Thor Thors, Washington; séra Benjamín Kristjánssyni, EyjafirSi; Árna G. Eylands og frú, Reykjavík; °S séra Ólafi Skúlasyni aS Mountain. Nefndin leggur til aS ritara verSi faliS aS svara þessum kveSjum meS þökkum. Einnig flutti forseti munniegar kveSjur frá foreeta ríldsháskólans I N. D. og fr& The Society for the Advancement of Scandinnavian Study, en hann er forseti þess. — Nefndin leggur til aS forseta verSi faliS aS svara þessum kveSjum meS þökkum. Einnig leggur nefndin til, aS væntan- legri stjórnarnefnd verSi faliS aS svara öSruf kveSjum, sem kunna aS berast þing" inu. Philip M .Pétursson Anna Austman Gestur Johannson. NefndarálitiS var boriS upp liS fyrir og samþykkt. NÝ MÁL Forseti, dr. Beck, ræddi um stofnun sérstakrar bókadeildar 1 islenzka bóka- safninu viS Manitobaháskóla, er hefSi ein- göngu aS greyma rit um og eftir ur- Vilhjálm Stefánsson. LagSi forseti frnm álitsgjörS um þetta mál fyrir hönd Þjó ' ræknisfélagsins. Var sú álitsgjörS undir- rituS af forseta og ritara. Deild ritverka dr. Vilhjálms Stefánssonnr í íslenzka bókasafninu við Manitohahásko Dr. Vilhjálmur Stefánsson er löngú heimsfrægur bæSi sem landkönnuSur 0 mikilvirkur rithöfundur, en eftir kan hafa komiS út meir en tveir tugir og sumar mjög umfangsmiklar, svo se My Life With The Eslcimo og The Friend ^ Arctic. Hafa bækur hans veriS þýddar _ 10 tungumál og aSrar þeirra eru í Þý ingu, t.d. er nú veriS aS snúa bók n 'rheFiiendly Arctic á japönsku. Fyrirl®® ar og ritgerSir eftir hann, sem birtzt 11 I ýmsum tímaritum, skipta hundru°u ’ auk þess hefir hann samiS formála _ inngangsritgerSir viS bækur eftir Lg marga aSra. Þá kemur hann einnig eögu í bókum margra annarra "e rjfi skautafara, og um sjálfan hann hafa veina ritaSar heilar bækur og fjöldi blaSagr og tímarita. Vinnur hann nú aS s^álíílart- sögu sinni og flytur fyrirlestra við ■u . mouth College i Hannover, New Ha ^ shire, í Bandarikjunum, þar sem han búsettur, þótt kominn sé hátt á áttr® aldur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.