Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 130
112
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
veriSi af kappi meSal allra þjóÍSræknis-
manna og annara til a‘5 auka áskrifenda-
fjölda og útbreitSslu á blöSunum, og aS
ÞjóSræknisfélagiS stySji blöSin á sama
hátt og aS undanförnu eSa jafnvel betur.
Til eru llka aSrar íslenzkar stofnanir og
félög, sem vert er aS stySja meS vinnu og
áhuga, og mælist nefndin til þess aS þaS
verSi fyllilega tekiS til greina til eflingar
þjóSræknismálunum.
Philip M. Pétursson
Stefán Eymundsson
Guðmundur Magnússon
Margrét Goodman
Gísli Gíslason.
ÁlitsgjörSin var borin undir atkvæli liS
fyrir liS og samþykkt.
ViS lok fundarins ræddi forseti, dr.
Beck, nokkuS um fertugsafmæli ÞjóS-
ræknisfélagsins 19 59 og ræddi sérstaklega
um þaS, hvort ekki værl rétt aS gefin
yrSu út sérstök merki, sem mættu verSa
eins konar sýnileg tákn afmælishátfSar-
innar.
GuSmann Levy lagSi til, aS tillögunni
yrSi vfsaS til stjórnarnefndar. Var þaS
samþykkt.
7. FUNDUR
Sjöundi fundur hófst kl. 9 síSdegis,
miSvikud. 28. febrúar. Var hann haldinn
í Sambandskirkjunni á Banning stræti.
Fyrir fundinum lá eitt mál, þ. e. kosning
heiSurfélaga.
Ritari, Haraldur Bessason, kvaddi sér
hljóSs og bar fram þá tillögu fyrir hönd
stjórnarnefndar ÞjóSræknisfélagsins, aS
GuSmann Levy yrSi kjörinn heiSursfélagi
aS þessu sinni. KvaS flutningsmaSur GuS-
mann hafa átt sæti f stjórnarnefnd té-
lagsins fullan aldarfjórSung og væri þa®
mál allra, sem til þekktu, aS GuSmann
hefSi ætíS reynzt einn af traustustu mönn-
um félagsins og unniS þvf af mikilli alúS
og óeigingirni þau 25 ár, sem hann hefSi
setiS f stjórnarnefnd.
Grettir L. Johannson féhirSir studdi til-
löguna og var hún samþykkt meS dynj-
andi lófataki.
Forseti afhenti efSan hinum nýkjörna
heiSursfélaga skrautritaS skjal frá ÞjóS-
ræknisfélaginu.
Fundi lauk meS ræSu GuSmanns Levy.
þar sem hann þakkaSi þann heiSur, sem
honum hafSi veriS sýndur. Minntist rseSu-
maSur þeirra forvígismanna ÞjóSræknis-
félagsins, eem hann :hafSi kynnzt á löng-
um starfsferli. KvaSst hann æ minnast
þeirra meS þökk og virSingu. RæSumaSur
árnaSi og ÞjóSræknisfélaginu allra heilla
um ókomin ár.
Richard Beck, forseti
Haraldur Bessason, ritari
Tvær nýar Ijóðabækur
Löngu eftir aS þetta rit var svo barma-
fult, aS útaf flðSi, bárust mér þesei dá-
samlegu kvæSakver. Ég hefSi feginn viljaS
skeggræSa um þau, en þvf er nú ekki aS
heilsa. En sú er þó bótin, aS annaS þeirra,
Kanadaþistill, eftir G. J. Guttormsson, er
tekiS til rækilegrar meSferSar í inngangs-
grein þessa heftis, svo ef til vill er þaS
happ, aS mér gefst ekki rúm til frekari
íhugana. Höf. stendur nú á áttræSu. Sagt
er einhversstaSar um Göthe, sem orti
sfSasta kaflann af Faust á lfkum aldri, aS
þar kenni dofnunar, eldurinn hafi veriS
fölskaSur. Hér er ekki um neitt slíkt aS
ræSa. Guttormur hefir aldrei séS dýpra
inn f og inn á bakviS efni kvæSa sinna en
einmitt í þessari bók, og snildin í orSum
og formi hefir ejaldan veriS meiri.
Hin bókin nefnist Gróður og er eftir
Árna G. Eylands. Mætti vel kaila hana
áframhald af fyrri bók hans, Mold. Eins
og hin fyrri bókin er þessi einkum helguS
einni hugsjón — þeirri, aS elska og klæSa
landiS. Hér kennir aS vfsu nokkuS jarS-
lægra og óskáldlegra orSa, svo sem plógur’
herfi, skurSgröfur og traktor. HefSi a
lfkum biskupinn, sem fyrir löngu sfSaU
skrifaSi um aSra kvæSabók, sagt aS s1!.111.;
af þessum kvæSum hefSu veriS betur s'óSL
I blaSagrein. Svo þarf þó ekki aS verí^
Sama efni getur veriS höndlaS á ólfka
hátt f blaSagrein og kvæSi. Og vel
kvæSi festir dýpri rætur I huga manns e ^
blaSagrein. En eitt orS er hér aS ófyrll_
synju, og reyndar hjá fleiri yngri skáldu ^
um, og þaS er þetta ópersónulega P
þessi óskilgetna eftirlegukind dönskunuu
Dæmi:
ÞaS kemur aldrei aftur vor
eftir þenna vetur.
Mun betra hefSi veriS og sléttara 1
um leiS: Aldrei kemur aftur v°r, o. s-..
Sama kemur fyrir í næstu vísu, aS óþ° ^
Árni er einn þeirra fáu, sem fann uP',ga
því um eSa eftir miSjan aldur, aS vekur
skáld, og honum tókst þaS. BáSar b® j
hans bera þvf ljóst vitni.