Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 31
SKÁLD ATHAFNANNA 13 liðs Norðvesturlandsins um vetrar- dvöl, en hann hafði lagt í þessa norðurför til þess sem mannfræð- ingur að rannsaka líf og hætti Eski- móanna á þessum slóðum, og nú ákvað hann „að dveljast meðal Eski- móa sem einn af þeim, til þess að læra mál þeirra og siði og kynnast þeim eins vel og auðið væri.“ Með þessari djörfu ákvörðun steig hann það spor, sem gjörbreytti æviferli hans um ókomin ár, og varð um allt hið ávaxtaríkasta í framtíðarstarfi hans. Hann dvaldi nú mánuðum saman meðal Eskimóa, lærði tungu þeirra og lifði lífi þeirra. Varð hon- um þessi vetrardvöl (1906—1907) í hópi þeirra um allt hin lærdómsrík- asta, í rauninni ómetanlegur skóli fyrir seinni ferðir hans og rannsókn- ir í heimskautalöndunum, en frá því árið 1906 og fram til ársins 1918 dvaldi hann hvorki meira né minna an 10 vetur og 13 sumur norðan heimskautsbaugs, lengur en nokkur annar landkönnuður í þeim hluta heimsins. f næsta leiðangur sinn á Norður- slóðir fór Vilhjálmur 1908, ásamt uieð kanadíska náttúrufræðingnum dr. Rudolph M. Anderson, gömlum skólabróður sínum frá Iowa-háskóla. Var ferðin farin til rannsókna norð- ur í heimskautslönd Kanada, en var kostuð af Ameríska náttúrufræði- safninu (The American Museum of Natural History). Voru þeir félagar fjögur ár í ferðinni. Dvaldi Vil- hjáknur langvistum meðal Eskimóa °g kynntist enn betur en áður lífi þeirra og háttum. Annars fóru þeir félagar víða um á þessum árum, könnuðu óþekkt landsvæði og hynntust Eskimóum, sem enn voru a steinaldar stigi. í þessum leiðangri fann Vilhjálm- ur norður á Viktoríueyju menn af kynstofni Eir-Eskimóa (þeir nefnast svo, af því þeir nota eir í verkfæri sín), sem voru miklu ljósari að hör- undslit heldur en aðrir Eskimóar, og að ýmsu leyti frábrugðnir þeim um lifnaðarhætti. Vilhjálmur hafði, eins og þegar er gefið í skyn, frá því á skólaárum sínum kynnt sér gaumgæfilega heimildir og frásagnir um landnám íslendinga á Grænlandi og um Vín- landsfund og ferðir þeirra, og hafði mikið um það hugsað, hver orðið hefðu endalok íslendinga á Græn- landi. Kom honum nú í hug, að hér kynni að vera fundin lausn þeirrar torráðnu gátu, að menn úr íslenzku byggðunum í Grænlandi kynnu að hafa flutzt vestur á bóginn, bland- azt þar Eskimóum, og væru þessir „björtu“ (hvítu) Eskimóar afkom- endur þeirra. Fyrstu kynnum sínum af þessum frumstæða kynstofni lýsir Vilhjálmur á þessa leið í bók sinni Meöal Eskimóa (þýðing Ársæls Árnasonar): „Með því að komast til þessa fólks, hafði ég náð því marki, sem ég hafði þráð heitast í lífi mínu og barizt fyrir árum saman. Og minn- ingin um fyrsta daginn meðal þess er mér ljúfari en nokkuð annað og mun ég minnast hans með fögnuði meðan ég lifi. Þetta voru ekki skáld- legir draumórar, heldur veruleikinn sjálfur. Við höfðum horfið, vakandi og með fulla skynjun, frá tuttugustu öldinni og inn í frumöldina. Milli menningar þessara Eskimóa og New York-búa var að minnsta kosti tíu þúsund ára millibil, þó að hvorir- tveggja ættu heima á sama megin- landinu. Hér voru ekki leifar frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.