Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Side 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Side 57
Helztu viðburðir meðal íslendinga vesian hafs 1962 RICHARD BECK iók saman Jan. — Séra Philip M. Pétursson end- urkosinn af bæjarráðinu í Winnipeg 1 spítalaráð borgarinnar (Municipal Hospital Commission); stuttu síðar kaus nefndin hann formann sinn. Jan. — John Samson, fyrrv. bæjar- ráðsmaður í Winnipeg, kjörinn af bæjar- ráði borgarinnar sem fulltrúi borgara 1 Lögrelgunefndinni (Police Commission) og í skemmtigarðanefnd (Park and Recreation Board) borgarinnar. 19.—21. febr. — Fertugasta og þriðja ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga i Vesturheimi haldið í Winnipeg við mjög góða aðsókn á fundum og samkomum. Dr. Richard Beck var endurkosinn for- seti; litlu síðar endurkaus stjórnarnefnd- in þá Gísla skáld Jónsson og Harald Bessason prófessor ritstjóra Tímarits félagsins. Heiðursfélagar Þjóðræknisfe- lagsins voru kjörnir þeir John Diefen- baker, forsætisráðherra Canada, Guo- mundur f Guðmundsson, utanríkisrað- herra fslands, og Dufferin Roblin, for- sætisráðherra Manitobafylkis. Marz — Dr. Thorvaldur Johnson, framkvæmdastjóri rannsóknarstöðvar Landbúnaðar stjómardeildarmnar í Canada (The Canadian Department of Agriculture Research Station) a fylkisha- skólanum í Manitoba, sæmdur gullmerki félagsskaparins „The Professional Insti- tute of Public Service of Canada fynr mikilvægar rannsóknir sínar a ryði í hveiti. Marz — A. Rodney Thorfinnson, sem verið hafði aðstoðar framkvæmdastjori Spítalafélagsins í Saskatchewanfylki (Saskatchewan Hospital Association) sið- an 1961, skipaður framkvæmdastjori félagsins frá 1. maí 1962 að telja. Hann er brautskráður af Fylkisháskolanum 1 Saskatchewan og hefir stundað fram- haldsnám á Toronto-háskóla. Marz — Elman Guttormson, þing- maður fyrir St. George kjördæmi í Mani- toba og fréttaritari stórblaðsins Winni- peg Free Press, hlaut hæstu verðlaun fréttaritara í Vestur-Canada fyrir frá- sögn, er hann hafði samið fyrir blað sitt. 22. apríl — Átti Walter J. Lindal hér- aðsdómari í Winnipeg 75 ára afmæli, en hann er löngu kunnur fyrir dómarastörf sín og ritstörf, og fyrir margháttaða þátt- töku sína í vestur-íslenzkum félags- og menningarmálum. Um sama leyti lét hann af dómarastörfum fyrir aldurs sakir, eftir að hafa skipað þann sess við ágætan orðstír í 20 ár. Apríl — Guðmundur F. Jónasson, Winnipeg, kjörinn varaforseti Fiskimála- ráðs Canada (Fisheries Council of Can- ada) á ráðstefnu þess í Quebec. Apríl — Um þær mundir var Halfdan Thorlakson, sem gegnt hefir meiriháttar embætti hjá hinu mikla verzlunarfélagi The Hudson’s Bay Company í Vancouver árum saman, skipaður fjármálastjóri (Comptroller) allra verzlana félagsins í British Columbia og Alberta fylkjum. 23. apríl — Walter J. Lindal dómari kjörinn heiðursborgari Minnedosabæjar í Manitoba, í fjölmennu samsæti, í tilefni þess, að hann hætti dómarastörfum, en hann hafði gegnt héraðsdómaraembætti í norðurhluta Manitobafylkis í tvo ára- tugi. Maí — Við vorprófin á Manitoba-há- skóla (Univ. of Manitoba) útskrifaðist eftirfarandi námsfólk af íslenzkum ætt- um: Bachelor of Arts: Haraldur Ásgeir Benson, Gimli. Margaret Lynne Erlendson, Winni- peg. William Allan Helgason, Winnipeg. Gudmundur Björgvin Isfeld, Husa- vik. Ronald William Kristjánson, Winni- peg. Albert Frank Sigurdson, Selkirk. Thora Anna Stefánson, Winnipeg. Patricia Joan Thorvaldson, Winni- peg. William Dempsey Valgardson, Gimli. Bachelor of Science: Brian John Stefán Ayotte (íslenzkur í móðurætt), Piney.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.