Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Page 61

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Page 61
HELZTU VIÐBURÐIR 43 21. okt. — Sérs Kristján R. Róberts- son, sem stuttu áður kom vestur um haf frá Reykjavík ásamt fjölskyldu sinni, settur í embætti sem prestur í Argyle prestakalli í Manitoba af dr. Valdimar J. Eylands, fyrrv. forseta Lúterska kirkjufélagsins íslenzka. Okt. — Dr. Thorvaldur Johnson lét af embætti sem framkvæmdastjóri land- búnaðar rannsóknarstöðvarinnar við Manitoba-háskóla fyrir aldurs sakir, en varð um þær mundir hálf-sjötugur. 4. nóv. — Vígð Æskulýðshöll Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg við fjöl- menna árdegisguðsþjónustu. Sóknar- presturinn, dr. Valdimar J. Eylands, stýrði guðsþjónustunni og vígsluathöfn- inni, en dr. Otto Olson, nýkjörni forseti Central Canada Synod, prédikaði. 6. nóv. — Við almennu kosningarnar í Bandaríkjunum var Valdimar Björns- son, Minneapolis, endurkosinn til fjög- urra ára, með mjög miklu afli atkvæða, sem fjármálaráðherra í Minnesota; en Helgi Jóhannesson í Bismarck, N.Dakota, sem áður hafði skipað sess aðstoðar- dómsmálaráðherra, var kosinn dóms- máiaráðherra í N.Dakota, einnig með drjúgum atkvæðamun. Hann er fæddur að Garðar, N.Dakota 21. júní 1906, son- ur landnámshjónanna Benedikts og Hildar Jóhannesson. Við sömu kosningar var sonur Helga, Kent Jóhannesson lög- fræðingur, k o si n n héraðslögmaður (State Attorney) í Oliver héraði í N.- Dakota. Des. — Blaðafrétt skýrir frá því, að Dr. Robert E. Helgason hafi nýlega lok- ið embættisprófi í geðlækningum að loknu framhaldsnámi í þeirri fræðigrein á Fylkisháskólanum í British Columbia (Univ. of British Columbia) og McGill háskóla í Montreal. Hann er sonur þeirra Mr. og Mrs. H. J. Helgason í D’arcy, Sask. Hann starfar nú í geðlækninga- deild British Columbia fylkis (B.C. Mental Health Services). 14. des. — Við fylkiskosningarnar í Manitoba voru þessir íslendingar endur- kosnir þingmenn, dr. George Johnson, heilbrigðismálaráðherra í Gimli kjör- dæmi, Elman Guttormsson blaðamaður, í St. George kjördæmi, og Oscar Bjöm- son, í La du Bonnet kjördæmi. Des. — Dr. Richard Beck kosinn með- limur í fræðafélaginu „National Associ- ation on Standard Medical Vocabulary“ í Bandaríkjunum og ráðunautur þess í Norðurlandamálum. Félag þetta hefir það að markmiði að samræma og koma í fastar skorður málforða í læknavísind- um og skyldum vísindagreinum. Umgetning: í þessum árgangi Tímaritsins varð ei rúm fyrir ritdóma. Mér þykir þó hlýða að geta þess að meðritstjóra mínum, Gísla Jónssyni, fomspurðum, að skömmu fyrir jól kom út á Akureyri ritgerðasafn eftir hann, sem nefnist „Haugaeldar“ (útkoma bókarinnar er enn á fárra vitorði hér vestra). „Haugaeldar" eru hiklaust eitt myndarlegasta ritsafn, sem Vestur-íslendingur hefir látið frá sér fara, enda ekki í grafgötur um það að ganga, að höfundur er í hópi ritfærustu manna. Bókin skiptist í fjórar deildir: I. Tónskáld: II. Rilgerðir og erindi; III. Samiíðarmenn, lífs og liðnir og IV. Formálsorð bóka. Sumar riteerða hafa áður birzt á prenti, aðrar ekki eins og hinn gagnmerki Þáttur „Heiðarbúinn og ættmenn hans.“ Bókin er 415 bls. að stærð, prýdd fjölda mynda. Hún er höfundinum til mikils sóma. H.B.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.