Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Qupperneq 64

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Qupperneq 64
46 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA MARZ 1962 2. Siberg Norman Kristjánsson, í Tor- onto, Ont., 34 ára. Fæddur að Gimli, Man., sonur Mr. og Mrs. Siberg Krist- jánsson. Búsettur i Toronto síðastliðin átta ár. 3. Marus Benson, á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg, 44 ára gamall. Fædd- ur í Hecla, Man., sonur Benedikts W. og Guðrúnar (Doll) Benson. Stundaði lengi fiskveiðar á Winnipegvatni, og var síð- ustu árin búsettur í Selkirk, Man. 4. Þórunn Jóhannsson, kona Gests Jóhannssonar, á Almenna sjúkrahúsinu í Selkirk. Fædd 10. ágúst 1882 í Rangár- vallasýslu. Foreldrar: Jón Einarsson og Arndís Andrésdóttir. Fluttist vestur um haf 1910, og átti framan af árum heima í Piney, Man., en nærri öll síðari ár í Selkirk. 6. Kristján Hinrik ísfjörð, á Almenna sjúkrahúsinu í Vancouver, B.C. Fæddur 10. febrúar 1890 á ísaJirði. Fluttist tveggja ára gamall vestur um haf með fósturforeldrum sínum, Sæmundi Ara- syni (frá Bæ í Múlasveit í Barðastrand- arsýslu) og Guðríði ívarsdóttur (frá Bolungarvík), er settust að í Argyle- byggð í Manitoba; ólst Kristján þar upp til fullorðinsára, síðan búsettur á ýmsum stöðum í Manitoba, en síðustu 20 árin í Vancouver. Áhugamaður um íslenzk félagsmál. 7. Kristján Björn Sigurdson, á Gimli, Man., 68 ára gamall. 8. Kristín Sigrún Thorarinson, kona Sigtryggs Thorarinson, í Riverton, Man., 75 ára að aldri. 23. Skúli Johnson, á Elliheimilinu Stafholti í Blaine, Wash. Fæddur á Ás- grímsstöðum í Hjaltastaðaþinghá í Norð- ur-Múlasýslu 11. marz 1875. Foreldrar: Jó_a Torfason og Guðrún Skúladóttir. FÍuttist vestur um haf til Kanada ungur að aldri; lengi fram eftir árum í Foam Lake byggðinni í Saskatchewan, en síð- ari árin búsettur að Point Roberts og í Blaine, Wash. 26. Thuríður Ólafson, kona Bjöms Ólafson, að heimili sínu í Árborg, Man., 76 ára gömul. Fædd í Riverton, og voru þau hjón búsett að Víðir, Man. og í Saskatchewan fram til 1947, er þau fluttu til Medicine Hat, Alberta, en aftur til Árborgar fyrir stuttu síðan. 26. Björn (Barney) Walterson, frá Sel- kirk, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 58 ára gamall. Fæddur í Cypress River, Man., en flutti til Selkirk 1939. 31. Hallfríður Jones, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 74 ára að aldri. Fædd að Tjörn í Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Kristján Sigurðsson og Helga Þórðardóttir; fluttist með þeim vestur um haf að Gimli 1888. Búsett í Winnipeg síðastliðin tíu ár. APRÍL 1962 2. John Ámason, í Selkirk, Man., átt- ræður að aldri. Fluttist vestur um haf til Kanada 1886; átti fyrst heima í Mikley, síðan á Gimli, en síðustu 40 árin í Selkirk. Stundaði fiskveiðar á Winni- pegvatni. 2. Kristmundur N. S. Friðfinsson, í Árborg, Man., 69 ára gamall. Fæddur að Geysir, Man., og rak þar búskap fram til 1948, en síðustu árin búsettur í Ár- borg. Áhugamaður um íslenzk menn- ingarmál og forystumaður í sveitarmál- um. 3. Jón A. Sveinsson, að Baldur, Man. Fæddur að Gimli 26. sept. 1877, en upp- alinn í Argyle, Man. Foreldrar: Land- námshjónin Árni Sveinsson og Guðrún Helga Jónsdóttir. 3. Bessi Valtýr Pálsson, fiskimaður, í Prince Rupert, B.C., 42 ára gamall. Fædd- ur og alinn upp í Mikley, Man., sonur Ingólfs og Helgu Pálsson; áður fiski- maður á Winnipegvatni. 5. Thorbergur (Beggi) Jones, að heimili sínu í Mikley, Man., á áttræðisaldri. Fæddur í Mikley, sonur frumherjanna Brynjólfs Jónssonar og Katrínar konu hans, og átti heima á eynni ævilangt. Stundaði fiskveiðar á Winnipegvatni. 5. Lillian Marie Eyjólfsson; kona John Eyjólfsson, í Winnipeg, á Almenna sjúkrahúsinu þar í borg. Fædd í Árborg, Man., dóttir M. Borgfjörð og konu hans, en hafði átt heima í Winnipeg síðastliðin 41 ár. 8. Sigríður Peterson O’Hare, frá Árnes, Man., að Elliheimilinu Betel á Gimli, Man., hnigin að aldri. Flutti af íslandi til Kanada 1889. 8. Engilráð Kristín Hendrickson Dar- well, í Vancouver, B.C., 65 ára gömul. 12. Sæunn Hólm, ekkja Gunnars Hólm, frá Marietta, Wash., á Elliheimil- inu Stafholt í Blaine, Wash. Fædd 19- maí 1870. Foreldrar: Markús fvarsson og Guðríður Guðmundsdóttir, bæði eyfirzk að ætt. Ólst upp fram yfir tvítugsaldur hjá hjónunum Jóhannesi Jónssyni °g Þorgerði Kristjánsdóttur á Hranastöðum í Eyjafirði. Kom vestur um haf 1913. 14. Jóhannes Jóhanneson, að North Battleford, Sask. Fæddur á íslandi 1883, en flutti til Bandaríkjanna um aldamót- in og þaðan til Wynyard 1905. 18. Soffía Guðrún Anderson, ekkja Sigtryggs S. Anderson, í Wynyard, Sask- Fædd á fslandi 8. ágúst 1894, en flutti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.