Harpan


Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 5

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 5
H A R að fóta sig á leggjunum og erfitt að halda jafnvægi, og ekkert spaug að gera listastökk á tunnustöf- unum — en sleðinn var „hreinasta lninang“, eins og einn vina minna myndi segja. Já, sleðinn var góð- ur gripur í bröttum brekkum, en tærnar á skónum fengu oft að kenna á því. Og eru frostrósirnar á gluggun- um okkar ekki fallegaf? Ágætis leikfang fyrir ímyndunaraflið, sem leysir þær upp í allskonar kynja- myndir og æfintýri. Þar eru lág- reist kot og kóngahallir, alls- konar djásn og dvergasmíði, þar eru risar, rammefldir og kynngimagnaðir marghöfðar í bardaga við hrausta riddara, sem oftast veitir betur. Ætli tröllfólk og forynjur að hafa betur, þolum við ekki mátið, en ráðumst gegn þeim og vegum á báðar hendur. Ef til vill viljum við afmá þær með öllu og öndum á þær, svo að frostforynjurnar þiðna. En ske má, að þíði bletturinn verði þá að stóru hafi, sem við siglum yf- ir, könnum löndin, er að því liggja, kynnumst þar siðum og háttum, komumst í ýms æfintýri, rötum í mannraunir og sigrum við illan leik — siglum síðan heim á leið aftur, lendum í haf- villum og volki, en siglum þó heilu skipi í höfn um síðir — með frægð og fé. Vera kann líka, að við skyggnumst út unr þíða blettinn í æfintýrinu, og kom- umst aftur inn á brautir veruleik- P A N ans — eða leyfum ímyndunar- aflinu lausan taum, og horfurn á álfana stíga dans um bláa ísa í tunglskininu og syngja, en mann- inn í mánanum glotta kuldalega að kátínu þeirra og hlusta. Allt þetta — og miklu, miklu mcira tilheyrir vetrinum. — Og við viljum ekkert af því missa að fullu. Veturinn er kaldur — en heil- næmur öðrum en þeim, sem sjúk- ir eru og veikburða. Veturinn grisjar lífið miskunnarlaust, og eirir engu, ér ekki þolir frost og fjúk, langar, dimmar. nætur og skamma, skuggasæla daga. Hann veitir því lið þróuninni í því, að ala upp aðeins styrkasta stofninn. Lifið héil, og njótið vetrar til heilbrigði, náms og leiks. Mart. Magnússon Pési: En hvað veslings dýrið hefir mátt líða, til þess að þú gæt- ir fengið þetta fallega skinn. Mamman: Skammastu þín ekki, strákur, að tala svona um liann pabba þinn! Doddi litli var úti á gangi með mömmu sinni, fyrsta haustmorg- un, sem frost var, og sá hann andardrátt sinn í loftinu. — Sko, manima, ég er rykugur að innan. 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.