Harpan

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1937næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 65

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 65
H A P A N R ferningnum í fjóra einslaga og jafnstóra hluta — þannig, að stjarna og kross séu í hverjum. a b 7 i 81 1 1 1 1 1 I 161 |2 | 10: 1 51 1 1 1 I- III' | 1 ! '1 1 ■ 1 1 1 1 1 10 I 1 ! 4 1 1 1 1 I i 1 I 9 1 1 1 1 I 1 II 1 1 111 1 1 I I I I 1 1 ,1 J . 1 1 1 l ; l 131 1 1 1 1. 1 1 1 l l* l l l 1 1 1 1 1 1 1 ! 1 ! 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 | c d Myndin sýnir hvernig skipta má ferningnum a-b-c-d í fæsta fern- inga. TIL KAUPENDANNA Með þessu fjórfalda hefti h'kur 1. árg. Hörpu. Eru nú um 8 mán. síðan fyrstu tbl. voru send út — en út eru komnar 12 arkir lesmáls og mynda, eða P/a örk á mánuði. Að tekizt hefir að ná þessu djarfa marki, sem flestir brostu að í byrjun, og töldu lítt hugsandi, má fyrst og fremst þakka þeim fram- úr skarandi viðtökum, er Harpa þegar í byrjun hlaut og fram- hald hefir orðið á. Pað eru eng- ar ýkjur, þótt sagt sé, að Hörpu hafi verið tekið tveim liöndum af æskulýð og ýmsum leiðtogum hans, kennurum. Pessar viðtökur sanna, að blað- ið á sér tilverurétt — og að þess hefir jafnvel verið þörf. Efni til blaðsins er unnið/ í tóm- stundum og ber þess að nokkru merki, tími enda mjög takmark- aður stundum. En aðdrættir til efnisfanga fara batnandi, eftir j)ví, sem við getum teygt okkur víðar, jafnframt því, sem blaðinu er farið að berast efni frá ýmsum unn- endum þess, og ])ökkum við þeim öllum. Fyrir framtíðiua lofum við litlu. En með fullri vissu má segja, að með sömu vinsældum verða fljótlega á næsta ári nokkrar end- urbætur á blaðinu. Við höfum á- kveðið, að halda því áfram á þessu lága verði og öðlast endur- bótamátt með vaxandi kaupenda- fjölda. Hver sá, er aflar blaðinu nýs kaupanda, stuðlar því að end- urbótum þess. Á næsta ári verður væntanlega lagður vísir að bókaútgáfu í sambandi við blaðið. Mun reynt verða að vanda hið bezta val bók- anna, og verð þeirra, eins og blaðsins, miðað við mikla sölu. Harpa jrakkar þær viðtökur og vinsældir, sem hún hefir hlotið og óskar öllum sem gleðilegastra jóla. 1911
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Aðgerðir: