Harpan - 01.12.1937, Side 65

Harpan - 01.12.1937, Side 65
H A P A N R ferningnum í fjóra einslaga og jafnstóra hluta — þannig, að stjarna og kross séu í hverjum. a b 7 i 81 1 1 1 1 1 I 161 |2 | 10: 1 51 1 1 1 I- III' | 1 ! '1 1 ■ 1 1 1 1 1 10 I 1 ! 4 1 1 1 1 I i 1 I 9 1 1 1 1 I 1 II 1 1 111 1 1 I I I I 1 1 ,1 J . 1 1 1 l ; l 131 1 1 1 1. 1 1 1 l l* l l l 1 1 1 1 1 1 1 ! 1 ! 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 | c d Myndin sýnir hvernig skipta má ferningnum a-b-c-d í fæsta fern- inga. TIL KAUPENDANNA Með þessu fjórfalda hefti h'kur 1. árg. Hörpu. Eru nú um 8 mán. síðan fyrstu tbl. voru send út — en út eru komnar 12 arkir lesmáls og mynda, eða P/a örk á mánuði. Að tekizt hefir að ná þessu djarfa marki, sem flestir brostu að í byrjun, og töldu lítt hugsandi, má fyrst og fremst þakka þeim fram- úr skarandi viðtökum, er Harpa þegar í byrjun hlaut og fram- hald hefir orðið á. Pað eru eng- ar ýkjur, þótt sagt sé, að Hörpu hafi verið tekið tveim liöndum af æskulýð og ýmsum leiðtogum hans, kennurum. Pessar viðtökur sanna, að blað- ið á sér tilverurétt — og að þess hefir jafnvel verið þörf. Efni til blaðsins er unnið/ í tóm- stundum og ber þess að nokkru merki, tími enda mjög takmark- aður stundum. En aðdrættir til efnisfanga fara batnandi, eftir j)ví, sem við getum teygt okkur víðar, jafnframt því, sem blaðinu er farið að berast efni frá ýmsum unn- endum þess, og ])ökkum við þeim öllum. Fyrir framtíðiua lofum við litlu. En með fullri vissu má segja, að með sömu vinsældum verða fljótlega á næsta ári nokkrar end- urbætur á blaðinu. Við höfum á- kveðið, að halda því áfram á þessu lága verði og öðlast endur- bótamátt með vaxandi kaupenda- fjölda. Hver sá, er aflar blaðinu nýs kaupanda, stuðlar því að end- urbótum þess. Á næsta ári verður væntanlega lagður vísir að bókaútgáfu í sambandi við blaðið. Mun reynt verða að vanda hið bezta val bók- anna, og verð þeirra, eins og blaðsins, miðað við mikla sölu. Harpa jrakkar þær viðtökur og vinsældir, sem hún hefir hlotið og óskar öllum sem gleðilegastra jóla. 1911

x

Harpan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.