Harpan

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1937næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 48

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 48
H A R P A N Yngsiu lesendurnir Segðu frá því, sem þú veizt um háttu þessara dýra og barna þeirra: Hunds, hests, kýr, kindar, geitar, kattar. Reyndu að afla þér meiri fróðleiks um þau. Geturðu fundið rétta orðið: póst, vængi, farið, hernaði, fugl, bíll, fólk, flogið, flugvélar, hesti, hærra. | .. Rnýr flugvélina áfram. Flugvélar hafa ........... Flugvélar flvtja ............. og Flugvélar eru notaðar í ......... Flugvél getur ........... fram úr Flugvél fer hraðar en eða eigum við að segja þau fljótandi gull? Og við vonum, að það gull verði íslenzkri alþýðu til aukinnar vel- megunar og menningar. — t dag, 25. október, kl. I2V2 e. h„ var í fyrsta sinnn opnað fyrir raf- magnsstraum frá Soginu til Reykja- vikur — frá skiptistöðinni við Ell- iðaái. Flugvélar geta ............ hraðar ........... geta flogið ............ en fugl. Hvað er ég? Ég er hvít. Ég er holl og nærandi. Ég kem úr kúnum. Ég er drukkin. Hvað er ég? Ég get sungið. Ég get flogið. Ég byggi hreiður. Hvað er ég? Ég er saltur. Skipin sigla á mér. Fiskarnir lifa í mér. Það er hollt, að baða sig í mér. Hvað er ég. Ég hefi þak. Ég hefi glugga. Fólk býit í mér. Hvað er ég? Ég hefi ugga. Ég hefi sporð. Ég syndi vel. Ég lifi í sjónum. Þú borðar mig. Hvað er ég?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Aðgerðir: