Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 48
H A R P A N
Yngsiu lesendurnir
Segðu frá því, sem þú veizt
um háttu þessara dýra og barna
þeirra: Hunds, hests, kýr, kindar,
geitar, kattar. Reyndu að afla þér
meiri fróðleiks um þau.
Geturðu fundið rétta orðið:
póst, vængi, farið, hernaði, fugl,
bíll, fólk, flogið, flugvélar, hesti,
hærra. |
.. Rnýr flugvélina áfram.
Flugvélar hafa ...........
Flugvélar flvtja ............. og
Flugvélar eru notaðar í .........
Flugvél getur ........... fram úr
Flugvél fer hraðar en
eða eigum við að segja þau fljótandi
gull? Og við vonum, að það gull
verði íslenzkri alþýðu til aukinnar vel-
megunar og menningar.
— t dag, 25. október, kl. I2V2 e. h„
var í fyrsta sinnn opnað fyrir raf-
magnsstraum frá Soginu til Reykja-
vikur — frá skiptistöðinni við Ell-
iðaái.
Flugvélar geta ............ hraðar
........... geta flogið ............
en fugl.
Hvað er ég?
Ég er hvít.
Ég er holl og nærandi.
Ég kem úr kúnum.
Ég er drukkin.
Hvað er ég?
Ég get sungið.
Ég get flogið.
Ég byggi hreiður.
Hvað er ég?
Ég er saltur.
Skipin sigla á mér.
Fiskarnir lifa í mér.
Það er hollt, að baða sig í mér.
Hvað er ég.
Ég hefi þak.
Ég hefi glugga.
Fólk býit í mér.
Hvað er ég?
Ég hefi ugga.
Ég hefi sporð.
Ég syndi vel.
Ég lifi í sjónum.
Þú borðar mig.
Hvað er ég?