Harpan


Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 14

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 14
H A R P A N Sigvaldi Kaldalóns Á meðal vinsælustu tónskálda þessa lands, er áreiðanlega Sigv. Kaldalóns. Lögin hans hafa flog- ið léttum vængjum út um lands- byggðina, jafnóðum og þau hafa komið út. Þau hafa átt yfirleitt miklum vinsældum að fagna, og fjöldi þeirra er svo að segja á hvers manns vörum. Kaldalóns túlkar oft unaðslega í tónverkum sínum hina töfrandi íslenzku nátt- úru. Hann hefir hlustað eftir 2. Lifnar við ljósið liljur og rósir í sinni og sál, í hjartanu friður, forsælukliður og fagnaðarmál. 3. Kristur er borinn, kærleika vorið komið í heim, köld lijörtu glæðir, kærleikinn bræðir klakann úr þeim. 4. Sólheima börnum sindrar af stjörnum hinn suðlægi kross;1) lífsins hans lýsi og leiðina vísi innra hjá oiss. 1) Suðurkrossinn, stjörnumerki í Suðurheimi. 140 fuglakvaki/ og| lækjarniði,u5báru- hjali og brimi, hrifizt af form- um, línum ;og litum. Og æinmitt eru það þessar hrifhræringar tónskáldsins, sem lögin bergmála svo vel, — innst inn að hjarta- rótum hinnar íslenzku þjóðar, og gera mörg tónverkin óviðjafnan- lega vinsæl og hugþekk. Sigvaldi Kaldalóns er fæddur 13. jan. 1881. Hann stundaði nám í Latínuskólanum' í Reykjavík, ogi háskóla las hann læknisfræði. Nú á hann heimaj í Grindavík, og er héraðslæknir þar. Samhliða Latínuskólalexíunum og læknisfræðináminu, nam Sig- valdi Kaldalóns orgelspil og hljómfræði, og alla tíð síðan hafa hans frístundir, frá umfangs- miklum læknisstörfum, verið helg- aðar músikkinni. Hann hefir samið ið fjöldamörg tónverk, sólólög og kórlög. Mörg þeirra hafa verið gefin út, ýmist sérstæð, eða í heftum. Meðal sönglaga, sem kunnust eru, og hugþekkust al- menningi, má til dæmis nefna: Alfaðir ræður, Erla, góða Erla, Svanasöngur á heiði, Ég lít í anda liðna tíð og karlakórinn Ave Mar- ía, þróttmikið lag og fagurt. Tón- skáldið hefir sent Hörpu tvö lög, sem birtast nú í fyrsta sinni. Harpa þakkar, og óskar tónskáld- inu allra heilla og gleðilegra jóla. J<5n IsleHsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.