Harpan


Harpan - 01.12.1937, Síða 32

Harpan - 01.12.1937, Síða 32
H R N inn og skríða inn í eplaskýli ná- btíanna, foreldra Hildar. Par skyldi hann borða nægju sína af þessum ljúffengu, rauðu eplum, úr því að hann fékk ekki það, sem hann heimtaði. Er allir voru sofn- aðir, læddist Friðrik út og inn í eplageymsluna. Áhöld Hildar urðu mjög æst. Nú ætluðu þau að framkvæina á- kvörðun sína. Friðrik þrcifaði fyrir sér eftir eplagrindunum. Síðan tók liann í flýti fjögur epli og stakk þeim í poka, sem hann var með. Varla var hann búinn að þessu, er vatnskannan hóf sig á loft, og byrjaði að sprauta yfir hann vatni. „Ó-ó!“, hrópaði Friðrik ótta- sleginn og saup hveljur, er kalt vatnið rann um hann all- an. „Ó, hvað er þetta? Ó, hætt- ið, hættið!" En vatnskannan var nú ekki al- veg á því að hætta, og gerði það ekki, fyr en hún hafði tæmt sig yfir eplaþjófinn, sem ekki gat hrært sig fyrir hræðslu. Pá kom garðhrífan, og rakaði Friðrik upp og niður og reif stór göt á nátt- fötin hans. Friðrik reyndi nú að forða sér, en kvíslin og skóflan hoppuðu fyrir framan hann og grófu holur undir tærnar á hon- um. „Það eru rottur við fæturna á mér!" hrópaði Friðrik ofsa- hræddur. „Hjálp! Hjálp! rik upp og niður. „Súish, súish", þöng í sópnum, er hann þaut upp og niður Friðrik. — Friðrik kall- aði nú af öllum mætti a hjálp. Foreldrar Hildar vöknuðu og hröðuðu sér út til að sjá, hvað um væri að vera. Er þau sáu Frið- rik með eplapokannj' í höndunum, vissu þau strax, hver stolið hafði' eplunum, sem þau höfðu ávítað Hildi fyrir að hafa tekið Pau fóru nú með Friðrik inn í bæ. Hann var blautur, skítugur og rifinn — og grátandi af hræðslu. „Hvað hefir þú verið að gera í eplageymslunni", spurði Hildur, sem kom hlaupandi niður tröpp- urnar og horfði undrandi á Frið;- rik. „E-ei-eitt-hvað h-he-hellti yfir m-mig vatni!" snökti Friðrik stamandi. „Vatnskannan mín!" hrópaði Hildur. „Og eitthvað rakaði mig upp og niður!" grét Friðrik. „Garðhrífan mín!" sagði Hild- ur. „Og rottur grófu holur við tærnar á mér, og síðan sópaði eitthvað mig upp og niður!" sagði Friðrik með hryllingi og erinþá hálfskælandi og hræddur. „Kvíslin mín, skóflan og sóp- urinn!" sagði Hildur. „Þau hafa orðið reið við þig — og þú verð- skuldar það". Nú áleit sópurinn, að sinn tími „Hegnið mér ekki fyrir að hafa væri kominn, og fór að sópa Frið- stolið eplunum", sagði Friðrik 158

x

Harpan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.