Harpan


Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 18

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 18
H A R um. Auðvitað er hún ekki eins blíðlynd og drengirnir. F»eir kveðja mömmu sína með kossi, er þeir fara í skólann, en hún segir bara eitt stutt- aralegt ,,b]ess!“ uir, leið og hún fer. En ég !■ 1 ri.is' og gleraugun, að þetta sé allt í hugsunarleysi gert. Hún veit ekki um þá sorg, sem hún bakar mömmu sinni með hátt- erni sínu; annars myndi hún áreiðanlega vera henni hlý- legri og hjálpsamíegri. Hver veit líka nema henni skiljist þetta einhvern tíma og snúi við blaðinu. Pað myndi gleðja mömmu hennar ósegjanlega mikið.“ Vasaklúturinn hvarf nú al- veg ofan í vasann aftur og þagnaði. Hann hafði ofreynt sig á þessari löngu ræðu. En stoppnálin hristi fingurbjörgina reiðilega af sér og sagði: „Ég held að fingurbjörginni sé persónulega illa við Körlu. Hún dæmir hana svo hart.“ „Nei, til þess hefi ég enga ástæðu. Hún hefir hvorki kast- að mér, dalað mig né farið illa með mig á annan hátt. En ég átti einu sinni frænku, mjög vandaða frænku. Hún var erfðagripur og ættstór mjög, eins og þú skilur, þar sem hún var úr skíru silfri. Karla fékk hana Önnu litlu systur sinni til að leika sér við, og það var tvöföld yfirsjón. í fyrs+a 144 P A N lagi hefði Anna, sem hver aniiar óviti, ge'að gleypt hana. Nú — og í cðru lagi gat Anna ekki náð fingurbjörginni, ef hún missti hana. — Og hún missti hana, en Karla hirti ekk.eit uu: það o • 1 faði henni að skoppa un i skáp cg cfan í músarholu. Síðan hefir ekk- ert af henni spurzt, þótt móð- irin leitaði hennar í hverj- um krók og kima. — Veslings frænka! Nú verð ég að anna öllu ein og er orðin svo slitin, að nálin rennur stundum af mér og stingur móðurina i fingurinn. En mín sök er það ekki, því að ég geri hvað ég get.“ „Hversvegna kaupir konan ekki nýja fingurbjörg?'1 spurði saumnálin. „Kaupir? Kaupir? Já, hvers- vegna kaupir hún aldrei neitt handa sjálfri sér? Vegna þess, að hún lætur börnin sitja fyr- ir. Fyrir það, sem fingurbjörg kostar, getur hún keypt brauð handa börnunum. — — En þið, saumnálar, gætuð verið svolítið varkárari. Pið eruð ungar og hafið þó eitt auga í höfðinu.“ „Við vildum gjarna komast hjá að stinga hana, en hún saumar s\o hratt, svo feikn hratt, að við getum ekki allt- af stöðvað okkur á fingur- björginni, þótt við gerum okk- ar bezta til þess“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.