Harpan

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1937næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 47

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 47
H A R Núverandi raforkunotkun Reykja- víkur, er 8 millj. kwst., en með Sogs- virkjuninni má hún vaxa upp í 20 millj. Talið er, að 15000 hestöfl þurfi til ljósa og suðu í Reykjavík og Hafnar- Pípan til annarar vélarinnar. Hún er 3‘/, meter í þvermál. Stærð hennar sést bezt á því, að sjá manninn, sem stendur; í opi henn- ar. Myndin er tekin frá túrbín- unni og uppeftir. firði. Orka hinnar nýju stöðvar hrekk- ur því ekki til, allra sízt ef nota ætti hana einnig til hitunar — og til iðnaðar hlýtur hún að verða notuð. En við Ljósafoss eru aðeins , tvær vélasamstæður, er skila 5000 hestöflum hvor — en í stöðvarhúsinu er ætlað P A N rúm hinni þriðju, og fossinn á afl handa fimm slíkum vélasamstæðum. Óhamdir með öllu eru svo irafoss og Kistufoss. Áætlað er, að Sogið geti .skilað 107 000 hestöflum fullvirkjað. Á hve löngu líður, þar til þeir bæir og býli, er njóta mega ljóss og yls frá Soginu, þurfa á allri orku þess að halda, er ómögulegt að spá. Við lifum á þeim tímum hraða og byltinga, að framtíðarmöguleikar verða ákveðnir að eins skammt fram. Qrútarljós, - olíuljös, - rafmagnsljós. Hvílíkur feikna stigmunur er ekki á þessum þrem ljósgjöfum. Ætla mætti minnsta kosti, að milli ósandi grútartýrunnar og raf- magnsljóssins væri alllangt bil í tima. En jafnvel ýms okkar, er nýlega hafa slitið æskuskónum, muna grútarlamp- ana, — og olíuljósin þekkjum við víst flest eða öll af reynd. Svo hraðstíg- um framfaratímum lifum við á. Og þurfum við að fara svo ýkja langt aftur á bak, að sá var enginn, er lét sig dreyma um, að hin kaldrana- iegu, straumþungu fallvötn yrðu ann- að en erfiður eða ófær tálmi á leið, er skilaði mönnum og málleysingjum oft köldum, hröktum og stundum líf- vana á land. Við, aftur á móti, getum ef til vill ekki látið okkur dreyma alla þá möguleika, sem fólgnir eru í fall- þunga íslenzkra vatna, til ágætis fyrir niðja hina sömu manna, er áður hrökt- ust I þeim. En við höfum leyfi til að láta okkur gruna, að þau verði framtíðinni gulli dýrmætari auður — 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Aðgerðir: