Harpan

Date
  • previous monthDecember 1937next month
    MoTuWeThFrSaSu
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789
Issue

Harpan - 01.12.1937, Page 47

Harpan - 01.12.1937, Page 47
H A R Núverandi raforkunotkun Reykja- víkur, er 8 millj. kwst., en með Sogs- virkjuninni má hún vaxa upp í 20 millj. Talið er, að 15000 hestöfl þurfi til ljósa og suðu í Reykjavík og Hafnar- Pípan til annarar vélarinnar. Hún er 3‘/, meter í þvermál. Stærð hennar sést bezt á því, að sjá manninn, sem stendur; í opi henn- ar. Myndin er tekin frá túrbín- unni og uppeftir. firði. Orka hinnar nýju stöðvar hrekk- ur því ekki til, allra sízt ef nota ætti hana einnig til hitunar — og til iðnaðar hlýtur hún að verða notuð. En við Ljósafoss eru aðeins , tvær vélasamstæður, er skila 5000 hestöflum hvor — en í stöðvarhúsinu er ætlað P A N rúm hinni þriðju, og fossinn á afl handa fimm slíkum vélasamstæðum. Óhamdir með öllu eru svo irafoss og Kistufoss. Áætlað er, að Sogið geti .skilað 107 000 hestöflum fullvirkjað. Á hve löngu líður, þar til þeir bæir og býli, er njóta mega ljóss og yls frá Soginu, þurfa á allri orku þess að halda, er ómögulegt að spá. Við lifum á þeim tímum hraða og byltinga, að framtíðarmöguleikar verða ákveðnir að eins skammt fram. Qrútarljós, - olíuljös, - rafmagnsljós. Hvílíkur feikna stigmunur er ekki á þessum þrem ljósgjöfum. Ætla mætti minnsta kosti, að milli ósandi grútartýrunnar og raf- magnsljóssins væri alllangt bil í tima. En jafnvel ýms okkar, er nýlega hafa slitið æskuskónum, muna grútarlamp- ana, — og olíuljósin þekkjum við víst flest eða öll af reynd. Svo hraðstíg- um framfaratímum lifum við á. Og þurfum við að fara svo ýkja langt aftur á bak, að sá var enginn, er lét sig dreyma um, að hin kaldrana- iegu, straumþungu fallvötn yrðu ann- að en erfiður eða ófær tálmi á leið, er skilaði mönnum og málleysingjum oft köldum, hröktum og stundum líf- vana á land. Við, aftur á móti, getum ef til vill ekki látið okkur dreyma alla þá möguleika, sem fólgnir eru í fall- þunga íslenzkra vatna, til ágætis fyrir niðja hina sömu manna, er áður hrökt- ust I þeim. En við höfum leyfi til að láta okkur gruna, að þau verði framtíðinni gulli dýrmætari auður — 173

x

Harpan

Subtitle:
barna- og unglingablað
Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
2298-2868
Language:
Volumes:
1
Issues:
5
Published:
1937-1937
Available till:
1937
Locations:
Editor:
Marteinn Magnússon (1937-1937)
Keyword:
Description:
barna- og unglingablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link to this issue: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Actions: