Harpan

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1937næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 56

Harpan - 01.12.1937, Blaðsíða 56
H A R O’n af háum vegg í dag hann datt! Drottinn minn! Og stutta nefið það varð alveg flatt, eins og pönnukaka. Er það satt? ójá, því er ver og miður, þetta var svo bratt. Nú er Gutta nefið snuið, nú má hafa það á tröll. Nú er kvæðið næstum búið. — Nú er sagan öll. Stefán Jónsson kennari. Hve margar rófur hefir köttur- inn? Spurðu félaga þinn um, hve margar rófur kötturinn hafi. Hann sennilega hlær að þér og segir, að hann hafi aðeins eina. En þú skalt staðhæfa, að hann hafi t. d. þrjár, — og sannar það á þennan hátt: — Enginn köttur hefir tvær róf- ur. Einn köttur hefir einni rófu fleira en enginn köttur, svo að einn köttur hefir þá þrjár rófur. Jakob og Inger hafa verið gef- in epli, sem þau eiga að skipta á milli sín. Jakob segir: — Eigum við að leika Adam og Evu? Pú gefur mér epli, og ég skal borða það. Kennarinn: Hvað er það á manninum, sem samsvarar klauf- unum á nautinu? Lærisveinninn: Skóhlífarnar. P A N BÆKUR Barnablaðið Æskan hefir á und- anförnum árum gefið út talsvert af barna- og unglingabókum og vandað val þeirra og frágang hið bezta. Nú eru komnar út Bíbí fer í langferð. Segir hún frá æfintýrum, sem Bíbí ratar í á langferðalagi, og þau eru hvorki fá né smá. Kem- ur mér eigi á óvart, þótt marg- ur eigi erfitt með að leggja hana frá sér, þegar hann er byrjaður að lesa, því að Bíbí og æfintýrin hennar taka hug manns fanginn. Einnig er kominn út ,,Fífldjarfi drengurinn“, sem allir drengir hafa, eins og skiljanlegt er, gam- an af að lesa, og sem ég býst við, að mörgum langi að líkjast. Enn má fá flestar eldri bækur Æskunnar, svo sem Landnema, Davíð Copperfield, Hetjuna ungu, Söguna af honum Lubba o. fl. Allt eru þetta ágætar barna- og unglingabækur, nýjar þeim, sem ekki hafa lesið þær — og jafn skemmtilegar, þótt svertan sé löngu þornuð. M. M. — Pabbi, Kalli hefir 28 tennur, en ég hefi bara 25. Faðirinn, utan við sig: Truflið mig ekki krakkar. Skiptið jafnt á milli ykkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Aðgerðir: